Hvað varð um fólkið?

Það er fallaga gert hjá fréttaritranum að hlýfa ökumanninum og reyna að telja mér og öðrum trú um að bíllinn hafi verið þarna algörlega á sínum eigin forsendum og ökumaðurinn nákvæmlega ekkert haft með það að gera og hvað skyldu svo margir hafa ekið þarna framhjá bæði fyrir og eftir slys og alveg án þess að keyra á? Eða hvað varð um fólkið sem að bíllinn var að þvælast með þarna, hvernig reyddi því af, voru hrossin svona dír að það skipti meira máli um hvað þau varð.
mbl.is Aflífa þurfti tvö hross eftir árekstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Þetta átti að vera hvað varð um fólið, ég biðst afsökunnar.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 12.4.2007 kl. 22:07

2 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

fólkið, það er eitthvað að hér.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 12.4.2007 kl. 22:08

3 identicon

Blessaður taktu þig ekki svona alvarlega. Ég get hins vegar fullvissað þig um að fólkið er ómeitt.

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 22:28

4 Smámynd: halkatla

mér finnst það segja sig nokkuð sjálft að fólkið slapp. Má ekki tala um svona sorgleg slys á hestum án þess að tala um hverja skrámu mannfólksins? mér finnst þetta mjög sorglegt ekki af því að hestar eru dýrir í peningum heldur vegna þess að þeir eru verðmætar skepnur.... Það er mjög sorglegt að þetta hafi skeð, margir kunna ekki að gæta að sér í umferðinni og aka einsog óhemjur.

halkatla, 12.4.2007 kl. 22:41

5 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Þakka ykkur fyrir athugasemdirnar, Anna og Axel, mér fannst vanta að segja hvernig fólkinu reiddi af, jú ég er alveg sammála því að það er líka sorglegt þegar dýrin meiðast og ekki síður, en það sem ég var að tala um er að enn einu sinni er talað um umferðarslys eins og ökumaðurinn eigi ekki nokkurn þátt í því heldur aðrar aðstæður, oft er hálkan orsakavaldurinn en ekki áhrifavaldurinn og Axel það er nú bara þannig að ég tek þessi umferðarslys inná mig eins og margir aðrir gera og vil að við áttum okkur á því að það erum við ökumennirnir en ekki "eitthvað allt annað" sem slysunum valda.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 13.4.2007 kl. 09:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Högni Jóhann Sigurjónsson
Högni Jóhann Sigurjónsson
Ég segi bara eins og mér finnst, en áskil mér rétt til að skipta um skoðun þegar mér lærist það. hjs@simnet.is
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 82194

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband