Evran er verðtryggð

Evran mun verða verðtryggð, í ESB ríkjunum munu 8 til 10 stærstu ríkin standa vörð um Evruna hvað sem það kostar önnur ríki í ESB og ég tel að það þýði á mannamáli að hún sé tryggð þ.e. verðtryggð það eru ákveðnir aðilar og ákveðin ríki sem halda henni með því að kaupa og selja gjaldeyri bæði í eigin nafni og fölsuðum nöfnum.

Það verða allir gjaldmiðlar verðtryggðir fyr en varir og við eigum að einbeita okkur að vaxtakostnaði annarsvegar og hinnsvegar því að fá verðtryggingu á launin.

  • Það liggur í augum uppi að allir gjaldmiðlar verða tryggðir meira en núna er því að verðmætasköpun fer minkandi og það mun ekki líðast að framleðendur í grunnþörfum eins og verkafólk, bændur eða sjómenn muni fá þá framlegð út úr sinni framleiðslu og eða störfum sem þeir þurfa og ESB getur ekki útvarpað styrkjum endalaust og sem dæmi þá eru það aðallega þeir sem eru fyrir ofan verkafólk, bændur og sjómenn sem fá styrkina þ.e. stórar útgerðir og stórar matvælavinnslur að ekki sé nú talað um akademíuna svo það segir sig sjálft að það næsta verður verðtrygging.
  • Ef að við höfum launin verðtryggð þá hamlar það einmitt þeim að græða meira en nóg sem eru milliliðir á milli verkafólks, bænda og sjómanna annarsvegar og svo fjármagnseigenda að vera að standa í því að moka til sín fé og þar brensar líka fjármagnsstreymið til fjámagnseigenda frá verkafólkinu, bændunum og sjómönnunum og bilið mun í það minnsta haldast, en líklega minnka.
  • Vextir þurfa ekki að vera hærri en 2 til 3% þar sem verðtrygging er og því ættum við að vera að berjast fyrir því þar eru fjármagnseigendur að taka okkur í görnina því að allir þessir peningar eru ekki til og verðmætasköpun er ekki svo mikil að þessar svakalegu upphæðir eigi að vera í umferð svo það eru vextirnir sem skapa þeim hagsældina aðrir peningar eru bara í Exel, hagvöxtur þarf ekki að vera nema í + allt fyrir ofan ja segjum 2% er græðgi í fjármagnseigendum og ásættannleg ávöxtun þarf ekki að vera nema 3%.
Niðurstaða mín er sú að við eigum auðvitað að berjast af öllum lífsins krafti á móti ESB inngöngu og við eigum að berjast fyrir verðtryggingu á laun og vexti niður í 3% hámark.
Þetta eru miklar alhæfingar byggðar á engum rannsóknum, en eru réttar.
mbl.is Varað við mögulegu hruni evrusvæðisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Takk fyrir þennan fróðleik.

Ásdís Sigurðardóttir, 29.11.2011 kl. 13:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Högni Jóhann Sigurjónsson
Högni Jóhann Sigurjónsson
Ég segi bara eins og mér finnst, en áskil mér rétt til að skipta um skoðun þegar mér lærist það. hjs@simnet.is
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 82198

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband