Hvað eru VG að gera í ríkisstjórn?

Í fyrsta lagi þá er auðvitað búið að ganga þannig frá að Icesave málið fer í gegnum þingið eins og Jóhanna vill, þau sitja hjá þarna nokkur sem er auðvitað sama og samþykki, því hvað gerum við ekki fyrir völdin og svo má það víst kosta hvað sem er að Sjálfstæðisflokkurinn komist ekki að völdum þó svo að engin rök séu önnur fyrir áframhaldandi stjórnarsetu.

Enn hvað eru Vinstri hreyfingin grænt framboð að gera í ríkisstjórn, þar fer hvert málið af öðru fyrir alþingi sem er gegn þeirra innstu sannfæringu og ekki síður gegn áliktunum VG og takandi svo í þokkabót þátt í því að riðlast sem mest er hægt á ellilífeyrisþegum og öryrkjum?


mbl.is Gefur ekki upp Icesave-afstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. nóvember 2009

Höfundur

Högni Jóhann Sigurjónsson
Högni Jóhann Sigurjónsson
Ég segi bara eins og mér finnst, en áskil mér rétt til að skipta um skoðun þegar mér lærist það. hjs@simnet.is
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband