15.11.2009 | 18:14
Síðasti séns
Nú fer hver að verða síðastur að tilkynna Jóhönnu hverjir eru með og nú mun Steingrímur Joð nota kvöldið og nóttina ef þarf til að snúa upp á hendur og eyru Lilju og Ögmundar, Guðfríður Lilja og Atli Gísla eru gungur það er komið Fram að þau eru í því að koma sér undann því að vera viðstödd atkvæðagreiðsluna hún í feðraorlof og Atli treður hausnum í sandinn.
Ég saggði þér það Atli fyrir kosningar að ykkur væri ekki treystandi og ég mundi ekki kjósa ykkur og ég er mjög ánæggður með þá ákvörðun mína en þykir ömurlegt að horfa upp á vinstri flokka ríkisstjórn setja og það ólm, þjóð sína í þá ánauð sem þið eruð að gera.
![]() |
Þingflokkur VG fundar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.11.2009 | 12:53
Áfram heldur ríkisstjórnin að laumast.
Ég sé ekki betur en að það eigi að klára Icesave á mánudaginn. fyrir hádegi eru fjárlög, hádegisfundur með Icesave og svo fundur í kvöldmatarhléi ... sem þýðir að nefndin afgreiðir það út í hádeginu, tekið til annarar umræðu um daginn og svo á að taka það til þriðju um kvöldið og kjósa. Þrír þingmenn, þar af tveir í stjórnarandstöðu (Birgitta og Ragnheiður Elín) eru á Nató-þingi, Björgvin G fyrir Samfó og ég frétti að Ásta Ragnheiður ætlaði líka að vera úti. Þá eru leikar jafnir ef þau fjögur eru í burtu. Lilja Mós og Ögmundur skiluðu séráliti í efnahags og skatta og ætla því sennilega að segja nei eða sitja hjá, Atli er að fá inn varamann í mánuð til að þurfa ekki að taka þátt í þessu. Ef þau sitja hjá er frumvarpið samþykkt en þau þurfa bæði að segja nei til að fella það svo lengi sem Ásta er í burtu. Á vefnum er búið að tilkynna fjarvist Nató- fara en ekki Ástu. Þingmenn Hreyfingarinnar munu að sjálfsögðu reyna að spyrna við fótum eins og hægt er enn það verður að fá stuðning annars staðar frá líka, ætlunin er að keyra þetta í gegn á meðan vantar einhverja úr stjórnarliðinu sem annars myndu sitja hjá.
Ég hef haldið því Fram að Ögmundur og Lilja Mósesdóttir munu sitja hjá ef að það dugar ef það dugar ekki þá greiða þau með, þannig verður það - þangað til annað kemur í ljós.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 15. nóvember 2009
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
loathor
-
axelthor
-
baldvinj
-
kaffi
-
virtualdori
-
folkerfifl
-
gebbo
-
neytendatalsmadur
-
stjornarskrain
-
gudni-is
-
sannleikur
-
zumann
-
gunnarggg
-
tudarinn
-
hallgrimurg
-
helena
-
810
-
ringarinn
-
ingabesta
-
jonaa
-
fiski
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
kolbrunb
-
ksh
-
krist
-
lindagisla
-
wonderwoman
-
altice
-
korntop
-
noosus
-
magnusthor
-
martasmarta
-
svarthamar
-
framtid
-
sigurdursig
-
siggisig
-
stjornlagathing
-
lehamzdr
-
svanurkari
-
svavarthai
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vincentvega
-
sailor
-
olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar