29.6.2009 | 11:07
Ég óska kjósendum SF í Suðurkjördæmi til hamingju.
Ég er nú einn af þeim 65% sem hef aldrei trúað orði sem yfir tennur Samfylkingarfólks rennur svo ég hélt því Fram fyrir síðustu kosningar að það stæði ekki til að tvöfalda Suðurlandsveg þó svo að bæði Kristján Möller og strákpjakkurinn ofan af Skarði héldu því Fram að Suðurlandsvegur yrði tvöfaldaður á þessu kjörtímabili og fyrsta útboð yrði í sumar.
Ég er ekki á móti göngum, var ekki á móti göngum yfir í Siglufjörð né Fáskrúðsfjörð og vildi að vegagerðin kannaði möguleika á göngum til Vestmannaeyja og ég er hvorki á móti göngum um Vaðlaheiði né boðlegu húsi við flugvöllinn en bæði þessi mannvirki geta hæglega farið í einkaframkvæmd því að auðvelt er að leigja út húsið til hins opinbera og auðvelt er að innheimta afnotagjöld af Vaðlaheiðargöngum, svo tvöföldun Suðurlandsvegar hlýtur að vera á undan í forgangsröð hjá vegagerð ríkisins, þetta eru bara rök af einföldustu gerð önnur rök segja sig sjálf.
Ég hélt að nú yrðum við að bíða eitthvað með tvöföldunina vegna peningaskorts og var sossum að reyna að sætta mig við það og var farinn að hugsa um að vegagerðin mundi í það minnsta aðskilja akreinar á milli Hveragerðis og selfoss og að hámarkshraði þar yrði lækkaður, en ég get ekki frekar en flestir aðrir sætt mig við þessa forgangsröðun og undirbúningur aðgerða er hafinn.
![]() |
Tvöföldun aftar í röðinni en jarðgöng |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 29. júní 2009
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
loathor
-
axelthor
-
baldvinj
-
kaffi
-
virtualdori
-
folkerfifl
-
gebbo
-
neytendatalsmadur
-
stjornarskrain
-
gudni-is
-
sannleikur
-
zumann
-
gunnarggg
-
tudarinn
-
hallgrimurg
-
helena
-
810
-
ringarinn
-
ingabesta
-
jonaa
-
fiski
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
kolbrunb
-
ksh
-
krist
-
lindagisla
-
wonderwoman
-
altice
-
korntop
-
noosus
-
magnusthor
-
martasmarta
-
svarthamar
-
framtid
-
sigurdursig
-
siggisig
-
stjornlagathing
-
lehamzdr
-
svanurkari
-
svavarthai
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vincentvega
-
sailor
-
olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 82566
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Fjögurra saknað eftir að bygging hrundi í Madríd
- Fordæmir atlögu að bæjarstjóra
- Krefst lífstíðardóms yfir Íslendingnum
- Stöðvuðu glæpasamtök sem stálu yfir 100 lúxusbílum
- Bundust fastmælum um manndráp
- Öllum gíslum verði sleppt þegar í stað
- Réttað yfir konu sem segist vera Madeleine
- Friðarvon eftir tveggja ára stríð?
Íþróttir
- Keflavík - Hamar/Þór, staðan er 102:89
- Tekur við meistaraflokki Keflavíkur
- Danskur blaðamaður hissa á svari Hansens
- Myndskeið: Sex mörk í Úlfarsárdalnum
- Myndskeið: Hættuleg brot Ívars
- Lét vita af sér í Danmörku
- Áfall fyrir andstæðinga Íslands
- Myndskeið: Blikar tryggðu loksins titilinn
- Óhjákvæmilegt að Amorim verði rekinn
- Miðjumaður City dregur sig úr landsliðshópnum