13.6.2011 | 21:26
Ég á ekki orð að tala
Hvaða andskotans kjaftæði er í gangi hérna, hér hrundi nánast allt sem hrunið gat og fullt er af fólki hér sem hvorki á fyrir mat né húsaskjóli en samt er hér fólk sem lætur sem ekkert sé, ég ætla bara að vona að fólk sem hagar sér svona starfi við gjaldeyrisöflun því að þetta bull kostar gjaldeyri sem ekkert er of mikið til af og einmitt fólk af þessu kaliberi stóð fyrir gjöreyðingu á og kallar svo eftir ESB og Evru svo það geti eytt út í það óendannlega og þurfi ekki að velta því fyrir sér á neinn hátt hvort að þjóðin afli nógs gjaldeyris eða hvort að einhverjir svelti.
![]() |
Fjögurra metra lofthæð í glæsiíbúð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 13. júní 2011
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
loathor
-
axelthor
-
baldvinj
-
kaffi
-
virtualdori
-
folkerfifl
-
gebbo
-
neytendatalsmadur
-
stjornarskrain
-
gudni-is
-
sannleikur
-
zumann
-
gunnarggg
-
tudarinn
-
hallgrimurg
-
helena
-
810
-
ringarinn
-
ingabesta
-
jonaa
-
fiski
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
kolbrunb
-
ksh
-
krist
-
lindagisla
-
wonderwoman
-
altice
-
korntop
-
noosus
-
magnusthor
-
martasmarta
-
svarthamar
-
framtid
-
sigurdursig
-
siggisig
-
stjornlagathing
-
lehamzdr
-
svanurkari
-
svavarthai
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vincentvega
-
sailor
-
olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar