Öflugur gjaldeyrissjóður, já.

Ef að verslunnarmaður mundi selja allt úr versluninni og kaupa ekkert inn nema mjólk og tóbak, svona rétt til þess að geta fengið einhverja til óhreinka flísarnar hjá sér, þá er bara ekki nokkur vandi fyrir þann heimska verslunnarmann að segja fólkinu að kassinn hjá honum sé úttroðinn af peningum og ekki skemmir að hann var nýbúinn að hækka vöruverðið upp úr öllu velsæmi.

Svona verslunnartækni líkar Merkel víst - ja nema að henni þyki líka gott að láta ljúga að sér.

Kannski er Íslenska ríkið bara í góðum málum.


Bloggfærslur 13. júlí 2011

Höfundur

Högni Jóhann Sigurjónsson
Högni Jóhann Sigurjónsson
Ég segi bara eins og mér finnst, en áskil mér rétt til að skipta um skoðun þegar mér lærist það. hjs@simnet.is
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband