Það átti ekki að koma neinum á óvart

Svona jepplingur fer hiklaust inn á Emstrur og fór það áður en það snjóaði, tíminn sem leið átti að segja kunnugum að þangað gætu þau verið komin því að á þeim 5 tímum sem löggan segist hafa leitað þeirra í fyrstu dugar alveg til að koma sér útí Hvolsvöll svo úr því að þau voru ekki í símasambandi hlutu þau að hafa farið inneftir en ekki úteftir.

Inná Tindfjallasvæði, Einhyrningssvæði og Emstrum átti þyrlan fyrst og fremst að leita fyrri part leitardags.


mbl.is Staðsetningin kom mjög á óvart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Þetta gerir mig allt svo reiða að ég bara get vart leitt hugann að þessu.

Ég stóð í gær í hálfgerðu rifrildi við sjálfan mig, hvað er búið að vara fólk við, hversu oft var varað við að ferðast á þessum tíma, því fylgdi lögreglan málinu ekki eftir þar sem fólkið hafði hringt áður og beðið um hjálp?

Þetta er bara hreint ótrúlegt mál í alla staði og sorglegra en tárum tekur.

Halla Rut , 7.4.2010 kl. 15:52

2 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Það er fullt af spurningum Halla og það verður að fara ofan í þær allar, ekki til að kalla eftir "blóði" heldur til að rifja upp og hnikkja á atriðum.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 7.4.2010 kl. 16:38

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Einmitt Högni, eina sem ég sagði var að þetta blessaða fólk fór ekki inneftir með það í huga að deyja, þetta er hörmulegt slys og ber að skoðast sem slíkt.

Ásdís Sigurðardóttir, 8.4.2010 kl. 17:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Högni Jóhann Sigurjónsson
Högni Jóhann Sigurjónsson
Ég segi bara eins og mér finnst, en áskil mér rétt til að skipta um skoðun þegar mér lærist það. hjs@simnet.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 82390

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband