7.4.2010 | 15:23
Það átti ekki að koma neinum á óvart
Svona jepplingur fer hiklaust inn á Emstrur og fór það áður en það snjóaði, tíminn sem leið átti að segja kunnugum að þangað gætu þau verið komin því að á þeim 5 tímum sem löggan segist hafa leitað þeirra í fyrstu dugar alveg til að koma sér útí Hvolsvöll svo úr því að þau voru ekki í símasambandi hlutu þau að hafa farið inneftir en ekki úteftir.
Inná Tindfjallasvæði, Einhyrningssvæði og Emstrum átti þyrlan fyrst og fremst að leita fyrri part leitardags.
Staðsetningin kom mjög á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 82390
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta gerir mig allt svo reiða að ég bara get vart leitt hugann að þessu.
Ég stóð í gær í hálfgerðu rifrildi við sjálfan mig, hvað er búið að vara fólk við, hversu oft var varað við að ferðast á þessum tíma, því fylgdi lögreglan málinu ekki eftir þar sem fólkið hafði hringt áður og beðið um hjálp?
Þetta er bara hreint ótrúlegt mál í alla staði og sorglegra en tárum tekur.
Halla Rut , 7.4.2010 kl. 15:52
Það er fullt af spurningum Halla og það verður að fara ofan í þær allar, ekki til að kalla eftir "blóði" heldur til að rifja upp og hnikkja á atriðum.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 7.4.2010 kl. 16:38
Einmitt Högni, eina sem ég sagði var að þetta blessaða fólk fór ekki inneftir með það í huga að deyja, þetta er hörmulegt slys og ber að skoðast sem slíkt.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.4.2010 kl. 17:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.