10.5.2010 | 10:55
Hann er vanhæfur
Fjármagnseigendur eru vanhæfir til að tjá sig um og eða að fara með þennan málaflokk, verðtryggingin var sett á með handafli og ekki nokkur vandi að taka hana af aftur og þó ekki væri nema af íbúðalánum.
Verðbólga er ekki það versta sem getur hennt, þó ekki sé gott að hafa hana mikkla, verðhnignun er mun verri og hagvöxtur þarf ekki að vera hár, það þarf enginn að græða meira en nóg.
Yfirheyrsla yfir verðtryggingunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
VERÐTRYGGING LAUNA STRAX!
corvus corax, 10.5.2010 kl. 11:26
Það var hægt að aftengja sumt á sínum tíma já.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 10.5.2010 kl. 13:20
Ég valdi að kaupa minni íbúð og skulda ekki í henni þegar ég flutti heim af því mér leist svo illa á verðtryggðu lánin sem voru í boði hér.
Þannig er ég í dag fjármagnseigandi en ekki skuldari, út af verðtryggingunni.
Þetta bítur sig í halann, ég má ekki tjá mig um verðtryggingu af því ég valdi að skulda ekki.
Kári Harðarson, 10.5.2010 kl. 13:34
Þess má geta að í öllum tilfellum þá eru það fjármagnseigendur sem lána skuldurum. Það er því skrítið að útiloka fjármagnseigindur í þessari umræðu.
Ólafur Guðmundsson, 10.5.2010 kl. 13:59
Það er hárrétt hjá Ólafi Guðm. að í öllum tilfellum eru það fjármagnseigendur sem lána skuldurum. Vextir sem fjármagnseigendur fá að fjármagni sínu er hrein leiga fyrir peninga rétt eins og öll önnur leigugjöld fyrir nytjaafnot. Hins vegar er neytandinn/skuldarinn látinn bera alla áhættuna af fjármagnskerfinu í heild sinni með því að sæta verðtryggingu. Að sjálfsögðu á að greiða sanngjarna vexti fyrir afnot af peningum en áhættan af verðbreytingum, gengisbreytingum og verðlagstilfærslum á að sjálfsögðu að deilast jafnt niður á alla þá sem stunda markaðinn, bæði lánara og skuldara!
corvus corax, 10.5.2010 kl. 14:40
Er þá verðtrygging sér eign fjármagnseigenda ? allavega máttu launþegar ekki eiga hana á sinum tíma. þá var gengið fellt til að lækka laun eftir geðþótta í tíma og ótíma. Skrýtið hvað það virðist einfald að finna samlíkingu, þegar sumir voru að taka stöðu á krónunni til að fella gengið, þá græddu fjármagnseigendur. Eru kannski fleiri sem ættu að vera í einangrun í dag fyrir græðgi og þjófnað þó svo að lengri tími sé liðinn.
steinar (IP-tala skráð) 10.5.2010 kl. 14:40
Já það var kannski fulldjúpt á árinni tekið að segja að fjármagnseigendur væru vanhæfir til að tjá sig, en fólk sem tilheyrir græðgis fjármagnseign er ekki hæft til að fara með þennan málaflokk og að eiga að hafa áhrif á ákvarðannatökur með peningabunka á bókum - það gengur ekki upp.
Kári, að öllu jöfnu erum við ekki að tala um þá sem eiga eðlilega lífeyrissjóði sem dæmi og eða eiga eðlilegt hlutfall í íbúðum sínum.
Enn og aftur, það þarf enginn að græða meira en nóg.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 10.5.2010 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.