26.6.2007 | 23:35
Stendur nokkuð til að tvöfalda Suðurlandsveg á næstunni?
Ég hef sterklega á tilfinningunni að það standi alls ekki til að tvöfalda Suðurlandsveg á næstunni, mér finnst ekkert benda til þess að undirbúningsvinna sé hafin, ég las, líklega í Glugganum, að Vegagerðin, Hveragerðisbær, Sveitafélgið Ölfus og Ölfusborgir væru að þrátta um staðsetningu mislægra vegamóta austan við Hveragerði. Af hverju í ósköpunum ætti þetta ágæta fólk að vera að eyða tíma og vinnu í að þrátta um það sem er ekki verið að fara að gera, það er að segja EF að það stendur til að tvöfalda Suðurlandsveg og gera það sómasamlega þá færist Suðurlandsvegur nokkuð neðar í Ölfusið móts við Hveragerði og segir sig þá sjálft að gammli vegurinn verður um leið safnvegur og hefur ekkert að gera með mislæg vegamót að gera.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
loathor
-
axelthor
-
baldvinj
-
kaffi
-
virtualdori
-
folkerfifl
-
gebbo
-
neytendatalsmadur
-
stjornarskrain
-
gudni-is
-
sannleikur
-
zumann
-
gunnarggg
-
tudarinn
-
hallgrimurg
-
helena
-
810
-
ringarinn
-
ingabesta
-
jonaa
-
fiski
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
kolbrunb
-
ksh
-
krist
-
lindagisla
-
wonderwoman
-
altice
-
korntop
-
noosus
-
magnusthor
-
martasmarta
-
svarthamar
-
framtid
-
sigurdursig
-
siggisig
-
stjornlagathing
-
lehamzdr
-
svanurkari
-
svavarthai
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vincentvega
-
sailor
-
olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.