4.8.2007 | 12:00
Ekkert einsdæmi
Inda greinilega góður ökumaður og búin að hægja á sér einmitt þar sem er á öllu von, en því miður er þetta ekkert einsdæmi því að maður á aldrei von á því að menn stoppi þegar þeir koma inn á veg þó svo að þeir þurfi kannski ekki að bíða nema örfáar sekúndur þá nei það er of mikið hinn getur bara hægt á sér og ef hann þarf að fra móaleiðina til að forðast slys þá hann um það bara. Keli sér svo um sterku orðin fyrir okkur.
Þvinguð út af veginum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Athugasemdir
Ég þakka þér fyrir góð skrif í minn garð. Ég er búin að hjóla í nokkur ár og er búin að læra að bílar stopp á gatnamótum getur verið versti óvinur bifhjólamannsins.....en samt óraði mér ekki fyrir að hann mundi láta vaða í veg fyrir mig.
Bestu kveðjur Inda
Inda (IP-tala skráð) 5.8.2007 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.