11.8.2007 | 12:57
Auðvitað á að gera stórskipahöfn í Þorlákshöfn
Það hljóta allir sem vilja sjá það að það er lang skynsamlegast að gera stóskipahöfn í Þorlákshöfn.
Í fyrsta lagi þá á ekki að segja "frekar en" t.d. Bakkafjara eða eitthvað annað, ef að það er mat manna að Bakkafjöruhöfn sé skynsamlegur kostur þá hljóta menn að skoða það.
Í öðru lagi þá er lega Þorlákshafnar landafræðilega séð þannig að það styttir siglingar sem nemur fyrir Reykjanes og inn í botn Faxaflóa sem að þíðir töluverðann sparnað og minni mengun.
Í þriðja lagi þá er það líka sparnaður í landflutningum því að bílar sem fara austur á firði fara bara beint þangað, bílar sem fara vestur á vesturland fara um þrengslaveg (sem verður tvöfaldaður) og svo beint yfir á Kjalarnes um nýjann stuttann veg framhjá umferðinni sem óneytanlega á bara eftir að vaxa á höfuðborgarsvæðinu og svo þeir bílar sem fara norður fara um væntannlegann veg um Kjöl.
Í fjórða lagi þá er ennþá nóg svæði í kringum Þorlákshöfn fyrir gámaplön og útflutningsfyrirtæki.
Í fimmta lagi þá losnar um mjög svo dýrmætt byggingasvæði við botn Faxaflóa og á komandi misserum þéttist byggð á milli höfuðborgarsvæðisins og Suðurlands um Hafnarfjörð, Grindavík og Þorlákshöfn svo að það segir sig sjálft að það er ekkert skynsamlegra í framtíðaráætlunum um innflutningshöfn en að gera hana í Þorlákshöfn.
Vilja stórskipahöfn í Þorlákshöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 82390
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.