Stend heils hugar að baki ráðherra.

Ég er mjög ánægður með Kristján Möller samgöngumálaráðherra í þetta skipti og vona að þetta með að láta skoða vegagerðina stjórnsýslulega verði þannig að vegagerðin verði skoðuð frá A til Ö og ö.

Ég mundi vilja að allir, ráðgjafar,yfirmenn,eftirlitsmenn og verktakar verði skoðaðir bæði hæfni og hæfi t.d. á hverju grundvallast hæfnin og hvernig hafa ráðin skilað sér, eru það sömu ráðgjafarnir aftur og aftur sem eru að kosta meira en góðu hófi gegnir, eru mannvirki hönnuð miðað við gagn og öryggi eða hvað þau gefa frænda í aðra hönd, er mjög góð spurning. Með hæfið, er staða einstakra eftirlitsmenn, ráðgjafa og verktaka þannig að  þeir þurfa ekki að standa sig vegna þess að frændi, vinur eða tengdó er á góðum stað, ég gruna að svo sé víða og hef áður gefið í skyn að svo sé á suðurlandi.

Ég hef það á tilfinningunni að þar sem og annarstaðar hjá ríkinu sé sumt fólk búið að koma sér og sínum jafnvel, svo vel fyrir að jakkinn á stólbakinu sé fyrir löngu bæði orðinn allt of lítill og gjörsamlega ekki "inn" og jafnvel að þau þurfi ekkert endilega að vera í vinnunni, já að veðurstofuvandamál séu ansi víða hjá ríkinu, sem dæmi þá finnst mér veiðimálastofnun alltaf soldið fyndið fyrirbæri.

Ég vona bara að þesi skoðun verði ekki til að tefja tvöföldun Suðurlandsvegar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ég tek undir þetta.

Marta B Helgadóttir, 14.8.2007 kl. 19:57

2 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Takk fyrir það.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 14.8.2007 kl. 22:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Högni Jóhann Sigurjónsson
Högni Jóhann Sigurjónsson
Ég segi bara eins og mér finnst, en áskil mér rétt til að skipta um skoðun þegar mér lærist það. hjs@simnet.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband