1.9.2007 | 14:25
Það er komið haust.
Þá er farið að skyggja og rigna og gera vinda, eftir frábært sumar, þá er líka komið að því að skilyrði til aksturs versna, auðvitað þurfti ekki að segja neinum það, samt er það nú svo að á vegunum eru eineygðir bílar, í dúsinum bara á milli Hellu og Hveragerðis og hestakerrur eru ennþá ljóslausar aftan í alltof litlum bílum. Hvar er lögreglan ? Þau geta ekki öll verið að þrífa þvagleggi.
Enn eru starfsmenn Ræktó að trufla mig, einn dag hér fyrir ekki löngu voru bílar frá Ræktó að keyra efni í Mest steypustöð í talsverðum vindi, það breyddi enginn þeirra seglið yfir farminn til hvers var Ræktó að leggja út í þessa fjáfestingu?
Hlauparar fóru hlaupandi hér um suðurlandsveg með kyndil í hendi og jafnvel veifandi hinni bara gott mál enn engar merkingar um það og skyggnið frekar dapurt.
Nú eru bændur að smala saman rúllunum á ljóslitlum dráttavélum með ljóslausa vagna, er ekki kominn tími til að það sé skylda að blikkljós séu á öllum dráttavélum, s.s. "hálfvitar" uppi á toppi eins og er reyndar á einhverjum tegundum nú þegar.
Hvar er lögreglan á Suðurlandi ? Það getur ekki verið aðalverkefnið að elta uppi, allt árið, ökumenn sem eru á í kringum 100 km. hraða á þjóðvegi 1 á meðan hámarkshraði er sami á upp og auðvitað niður, sveitavegum og þjóðvegi 1 í báðum tilfellum eru vegirnir of mjóir enn sveitavegirnir enn mjórri en Suðurlandsræman og að um allt Suðurland eru fífl dragandi allskonar aftaníkerrur í allskonar ástandi.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll, Högni !
Þakka þér afbragðs texta, eins og vænta mátti, Hefi litlu, við þín orð að bæta.
Máttuð þið fóstrar komast úteftir, þessa helgi ?
Mbk. / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 15:06
Alltof haustlegt í dag og lægðirnar bíða í biðröð til að komast uppað landinu.
Marta B Helgadóttir, 1.9.2007 kl. 15:26
Já Marta, enn það eru enn hlýindi í kroppi og sál eftir æðislegt sumar.
Óskar Helgi, sæll, þú tekur vafalaust eftir því sem ég er að tala um á þínum ferðum bæði hér um Suðurland og eins fyrir vestan, nei ég skaust reyndar á fimmtudag til að fara í sund með Máney Sól og þeim mæðgum Sollu og Sigrúnu en Pjakkur má ekki fara inn í nýja bílinn svo þar sem ekki er hægt að skilja bílinn eftir með hann á pallinum við staði eins og sundlaug þá var hann bara skilinn eftir og ekki síður að, þó að heimiliskötturinn sjái í gegnum "fingur" sér við hann þá færi gesturinn með hann á taugum ef að ég skyldi hann einann eftir heima á meðan, þannig að hann gætti landareignarinnar á meðann bara.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 1.9.2007 kl. 15:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.