12.9.2007 | 11:00
Þa er ekki hundi út sigandi.......
Svo rignir í Landsveit núna, loksins, að ég sé ekki betur enn að úrkoma verði mæld í metrum. Ég er reyndar mjög ánæggður með það þó svo að ég hefði heldur ekkert á móti því að hann rigni bara á nóttunni, málið er að hér var allt að verða vatnslaust og stefndi í óefni.
Núna er svona veður eins og þegar kerlingin kallaði á soninn og bað hann að fara út með ruslið en leit út um gluggann um leið og þegar hún sá veðrið úti sagði hún við soninn,, það er ekki hundi út sigandi hann pabbi þinn fer"
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef ég ætti hund myndi ég líklega ekki siga honum út í þetta veður - frekar fara sjálf
Marta B Helgadóttir, 12.9.2007 kl. 20:20
he he, ekki hundi, en kallinn hann þolir allt góður
Ásdís Sigurðardóttir, 12.9.2007 kl. 22:16
hehe
Jóna Á. Gísladóttir, 12.9.2007 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.