Eru sumir starfsmenn Landsvirkjunnar ríkari en við höldum?

Svona af því að Landsvirkjun er enn einu sinni í umræðunni þá kemur upp í huga mér spurningar sem fleiri en ég hafa velt fyrir sér.

Hvernig stendur á því að heimilin á Íslandi niðurgreiða rafmagn fyrir stór alþjóðarfyrirtæki?

Þyggja samningamenn Landsvirkjunnar mútur við samningagerðirnar svo samningarnir séu svo gjörsamlega á kostnað heimilinna í landinu?

Afhverju er ekki samið þannig að þessi fyrirtæki greiði niður rafmagnið fyrir heimilin?

Er ekki eitthvað fleira sem heimilin geta greitt fyrir bæði þessi fyrirtæki og Landvirkjun?

Afhverju látum við endalaust taka okkur í görnina og það sápulaust?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Eina sem ég veit er að ég treysti ekki alveg þeim sem stjórna í þessum málum líður alltaf eins og eitthvað mikið sé loðið og ósagt.

Takk fyrir góðan pistil,

Inga Lára Helgadóttir

Inga Lára Helgadóttir, 10.11.2007 kl. 11:37

2 Smámynd: Huld S. Ringsted

Þetta eru spurningar sem ég hef ansi oft spurt sjálfa mig og aðra en aldrei fengið svör!

Huld S. Ringsted, 10.11.2007 kl. 19:29

3 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Það er bara þannig að við látum alltaf valta yfir okkur

Högni Jóhann Sigurjónsson, 10.11.2007 kl. 19:45

4 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Tek undir þetta.

Marta B Helgadóttir, 12.11.2007 kl. 22:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Högni Jóhann Sigurjónsson
Högni Jóhann Sigurjónsson
Ég segi bara eins og mér finnst, en áskil mér rétt til að skipta um skoðun þegar mér lærist það. hjs@simnet.is
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 82461

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband