Hæstvirtur heilbrigðisráðherra!
Ég var einn af þeim, alltof fáu, sem sendu þér og Jóhönnu Sigurðardóttur F
élagsmálaráðherra bréf í haust varðandi aðbúnað, kjör og bara almennt framkomu v
ið aldraða og öryrkja í okkar þjóðfélagi, frá ykkur kom til baka "fjölritað" bréf
með einhverju bulli sem auðvitað var ekkert mark á takandi en við vorum
bara nokkuð góð með okkur eftir að hafa sent ykkur þessa áskorun og héldum í
einfeldni okkar að við myndum sjá sjáanlegann árangur.
Ég hef aðeins, eins og fleiri, fylgst með nokkrum vinum okkar úr Bloggsamfélag
inu og í samfélaginu yfirleytt sem hafa verið og eru að berjast við dauðann, nok
kur eru farin en önnur koma í staðin. Ég hef fylgst með Þórdísi Tinnu sem er að
berjast við lungnakrabba á lokastigi, hún er algjör hetja.
Guðlaugur! hún Þórdís sagði mér að þú hafir ætlað að hitta hana, en auðvitað va
r það bara eins og hvert annað kosningaloforð, enda stutt frá kosningum, sem þar
f ekkert endilega að standa við.
Við, Guðlaugur! sem erum svo heppin að hafa sæmilega heilsu og þaðan af betri,
gerum okkur ekki grein fyrir því hvað við eigum gott fyr en við verðum fyrir þv
í að einhver okkur nákominn, nú eða við sjálf, verður alvarlega veikur, svo veik
ur að viðkomandi getur ekki unnið til að halda tekjum, svo veikur að geta ekki v
erið upp á endann nema kannski part úr degi eða ílla það, svo veikur, Guðlaugur!
að geta ekki haldið haus gagnvart fjölskyldu sinni vegna tekjutaps, svo veikur
að geta ekki einu sinni opnað gluggapóstinn án hjálpar.
Hæstvirtur Heilbrigðisráðherra Guðlaugur Þór! er Þórdís Tinna að skrökva að m
ér að þú hafir gefið það út við hana að þú ætlaðir að hitta hana eða var svo nýl
iðið frá kosningabaráttunni að þú gleymdir að sá tími væri liðinn að þið þingmen
n segðuð hvað sem er til að líta vel út á pappír eða ertu bara að bíða eftir að
hún deyji, svo að þú þurfir ekki að horfa upp á þann veruleika sem er fyrir utan
n turninn þinn og dóttir hennar orðin, ekki bara móðurlaus heldur líka heimilisl
aus.
Guðlaugur! þið sjálfstæðismenn segið alveg hiklaust og það jafnvel á almannaf
æri, að við Íslendingar höfum það bara hreint asskoti gott, er þá ekki kominn sá
tími að við komum þannig fram við aldraða og öryrkja að þau geti haldið haus og
fólk eins og Þórdís Tinna þurfi ekki að vera að berjast við fjárhagsvanda um le
ið og hún berst við dauðann sem er nú ærinn bardagi einn og sér.
Guðlaugur ég veit að hún er ekki sú eina sem berst við dauðann það er þannig a
ð það er alltaf einhver í þeim bardaga og þess vegna er það svo nauðsynlegt að f
ara að taka þannig á málum að það fólk geti "uppreist" barist og þeirra
nánustu hvort heldur það eru foreldrar, maki, börn, systkin eða aðrir þurfi ek
ki að fara í gjaldþrotaskipti þegar yfirlíkur.
Ég læt þetta bréf okkar líka á bloggsíðuna mína, en ef að þú vilt lesa um og fyl
gjast með Þórdísi Tinnu án þess að þurfa að horfa uppá hana kannski deyja fyrir
framan þig, áhættan eykst daglega núna, þá er það http://thordistinna.blog.is/blog/thordistinna/.
Högni Sigurjónsson
Fiskeldifræðingur
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 82391
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Vill selja hlut í Landsbankanum
- Svarar Sigurði: Nýjustu ýkjur úr Suðurkjördæmi
- Þung staða í kjaradeilum kennara
- Skýr vilji til að ganga í ESB
- Hvalur í Hafnarfjarðarhöfn
- Varaþingmaður segir sig úr Miðflokknum
- Reiðubúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum
- Boða verkföll í 10 leikskólum til viðbótar
Erlent
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.