Man.Utd.

Ég hef spáð því í allt haust að Manchester United yrði í efta sæti úrvalsdeildar eftir jólatörnina og vinna deildina í síðustu umferðinni og að anno myndi skipta um félag í janúarglugganum en það er önnur saga, ég var farinn að hafa svolitlar áhyggjur yfir því að þetta yrði ekki að veruleika, óþarfi að tapa fyrir Bolton, Arsenal er með þvílíkt skemmtilegt lið ungir sprækir strákar sem spila skemmtilegann fótbolta, annað en uppi á teningnum hefur verið undanfarin ár hjá Arsenal, líklega eitt besta lið þarna sem Arsenal hefur haft og á ennþá mjög mikkla möguleika á að berjast um titilinn, en hvað um það mínir menn eru að standa undir væntingum mínum og eiga bara eftir að verða betri í vetur.

Þetta getur maður sagt eftir að Arsenal tapaði fyrsta leiknum á þessu tímabili.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jæja, þá er það United og Liverpool næst - það er bara fjörið hjá okkur

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 22:55

2 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Mínir menn hafa yfirleitt átt í böllvuðu basli með Liverpool svo ég er yfirleitt ekkert of bjartsýnn fyrir þá leiki, enn það er annað, ég sit þá ekki einn við að horfa á leikinn því púllarar eru langduglegastir við að mæta.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 11.12.2007 kl. 01:09

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

Sko, mínir menn hafa verið með skemmtilegasta fótboltaliðið það sem af er þessari öld, frekar en ~undanfarin ár~.

Anno verður orðin nallastelpa í janúar, Fabregas sér um jólin fyrir okkur, þegar hann verður búinn að fá nógu marga kossa á meiddin sín. 

Steingrímur Helgason, 11.12.2007 kl. 09:12

4 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ég get alveg verið sammála þér Steingrímur með að Arsenal er að spila skemmtilegasta boltann á þessari leiktíð, þarna eru ungir menn að blómstra eftir að Henry og fautinn þarna sem fór til Ítalíu að ég held og man ekki nafnið á ef undan eru skilin Man. Utd. og nokkur önnur.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 11.12.2007 kl. 17:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Högni Jóhann Sigurjónsson
Högni Jóhann Sigurjónsson
Ég segi bara eins og mér finnst, en áskil mér rétt til að skipta um skoðun þegar mér lærist það. hjs@simnet.is
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband