23.12.2007 | 12:16
GLEÐILEG JÓL !
Ég óska öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs og þakka um leið liðið.
Ég verð að koma því að að eftir að hafa fengið hér smá mjöll kemur í ljós að það er þrammað í kringum húsið hjá mér á nóttunni, hver skildi það vera og afhverju er pakki í skónum mínum????????
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
loathor
-
axelthor
-
baldvinj
-
kaffi
-
virtualdori
-
folkerfifl
-
gebbo
-
neytendatalsmadur
-
stjornarskrain
-
gudni-is
-
sannleikur
-
zumann
-
gunnarggg
-
tudarinn
-
hallgrimurg
-
helena
-
810
-
ringarinn
-
ingabesta
-
jonaa
-
fiski
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
kolbrunb
-
ksh
-
krist
-
lindagisla
-
wonderwoman
-
altice
-
korntop
-
noosus
-
magnusthor
-
martasmarta
-
svarthamar
-
framtid
-
sigurdursig
-
siggisig
-
stjornlagathing
-
lehamzdr
-
svanurkari
-
svavarthai
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vincentvega
-
sailor
-
olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég óska þér og fjölskyldu þinni Gleðilegra jóla og hafið það sem allra best um hátíðina.
Skilaðu jólaknúsi til Birtu
Hallgrímur Guðmundsson, 23.12.2007 kl. 12:32
Sama frá mér

Huld S. Ringsted, 23.12.2007 kl. 12:33
Tek undir; með þeim Hallgrími og Huld.
Okkar beztu jólakveðjur, til þín og þins slektis alls, Högni minn.
Hittumst heilir /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 17:11
Innlit til að kasta jólakveðju á kæran bloggvin. Óska þér og þínum gleði og gæfuríkra jóla - Áfram Liverpool (allavega ennþá
)
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 20:58
Bestu jólakveðjur frá mér & mínum til þín Högni.
Virkilega verið gaman að kankast á við þig um fótboltann, sem að hún anno vinkona tekur þátt í af heilum hug, en náttla með kolröngu púlandi liði.
Steingrímur Helgason, 24.12.2007 kl. 00:38
Innilega gleðileg til þín og fjölskyldunnar. Kær kveðja.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.12.2007 kl. 11:27
Jólaknús til þín
Marta B Helgadóttir, 25.12.2007 kl. 16:16
Ég þakka ykkur jólakveðjurnar, ég var og er ,,utan þjónustusvæðis" þegar ég er í byggð svo ég svara stundum seinnt.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 28.12.2007 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.