Ég er sko kominn í nefnd.

Nú er ég kominn í þorrablótsnefndina, tróð mér reyndar þar inn og þarf að sýna ábyrgð og vera að semja og æfa en ekki að vera að blaðra frá mér allt vit hér á blogginu. Af því að ég ætla í framboð þá lít ég á þetta sem upphitun s.s að vera í nefnd.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég á alveg eftir að spurja þig í hvaða sveit þú býrð.??   Pizza Pie  hver ældi á laufabrauðið ???

Ásdís Sigurðardóttir, 11.1.2008 kl. 23:09

2 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Já já þú átt alveg eftir að spurja mig að því.

Ja, ef að laufabrauðið er á borðinu hjá þér, þá er í fyrsta lagi að spurja viðstadda og ef þeir þræta fyrir þá er spurning hvort einhver hefur verið á ferðinni sem þið vitið ekki af, þá er spurning hvort viðkomandi hafi verið löglegur þarna, þá er að spurja viðkomandi og ef enn er þrætt, þá er þetta orðið lögreglumál.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 11.1.2008 kl. 23:25

3 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Þú ert semsagt kominn í nefnd?

Halldór Egill Guðnason, 12.1.2008 kl. 04:34

4 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Högni Jóhann Sigurjónsson, 12.1.2008 kl. 14:01

5 identicon

Heill og sæll, Högni og skrifararnir aðrir !

Fyrr; hugði ég himnana hrynja, áður þú plagaðist, til nefndarsetu nokkurrar. En,........................... vel að merkja, stökkpallur góður, fyrir framboð þitt, margyfirlýst, að nokkru.

Mbk, sem ætíð í uppsveitir Rangárþings / Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 17:26

6 Smámynd: Huld S. Ringsted

Það er svo gaman að vera í Þorrablótsnefnd, prófaði það einu sinni á Breiðdalsvík!  ég ætti kannski að fara í framboð

Huld S. Ringsted, 12.1.2008 kl. 17:27

7 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Það er málið Óskar, láta bera á sér.

Já Huld, í framboð þar eru hlunnindin og sjóðirnir.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 12.1.2008 kl. 22:21

8 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Góða skemmtun í nefndarstörfunum.

Marta B Helgadóttir, 12.1.2008 kl. 23:00

9 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Takk fyrir það, reyndar skil ég hvorki upp né niður í gríninu þeirra því að ég er ekki í svo mikklu sambandi við fólk hér og reyndar held ég að fólk hér sé almennt ekkert í neinu sambandi, ég held að bættar samgöngur og nálægðin við þéttbýlið sé orðið of mikið til þess að fílkið viti eitthvað hvert um annað og ekki síður það að það er bara einn bær með kýr sem þýðir að mjólkurbílstjórinn fer ekki heim á hvern bæ og ekki pósturinn heldur því það er póstkassi út við hlið s.s. engar sögur til að gera grín úr á þorrablóti.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 12.1.2008 kl. 23:12

10 identicon

Góða skemmtun í þorrablótsnefnd. Þú ert duglegri en ég. Ég nenni bara ekki svona nefndum og þvíumlíku.

Bryndís R (IP-tala skráð) 13.1.2008 kl. 09:21

11 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Takk fyrir það, dugnaður segirðu, þetta er nú bara skortur á athyggli.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 13.1.2008 kl. 11:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Högni Jóhann Sigurjónsson
Högni Jóhann Sigurjónsson
Ég segi bara eins og mér finnst, en áskil mér rétt til að skipta um skoðun þegar mér lærist það. hjs@simnet.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband