23.1.2008 | 17:27
Matargöt!!!!!!!!!!!
Ég er orđinn leiđur á karrysósunni minni, er ekki einhver til í ađ gefa mér uppskrift ađ góđri karry sósu ?
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Keyptu karrý sósu í bréfi frá Toro hún er rosa góđ og fín tilbreyting.
Ásdís Sigurđardóttir, 23.1.2008 kl. 17:39
Búinn ađ prófa ţessa einföldu ađferđ, jú jú ágćtis tilbreyting enn ......
Ég ćtla ađ gera karrysósu á eftir og er um ţađ bil 35 mínútur frá nćstu verslun.
Takk samt
Högni Jóhann Sigurjónsson, 23.1.2008 kl. 17:57
Trixiđ viđ góđa karrýsósu er ađ leifa karrýinu ađeins ađ malla í bráđnandi smjörlíkinu áđur en sósan er bökuđ upp, bregst aldrei
Huld S. Ringsted, 23.1.2008 kl. 22:17
Takk fyrir ţađ, ég nota reyndar smjör er ţađ nokkuđ verra?
Högni Jóhann Sigurjónsson, 24.1.2008 kl. 00:34
Ţarna kom Huld međ stóra leyndarmáliđ
Marta B Helgadóttir, 25.1.2008 kl. 11:18
Je dúdda mía, ekki mín sterka hliđ
Jóna Á. Gísladóttir, 25.1.2008 kl. 23:53
Gerđi sósuna nú ekki fyrr en í kvöld og lét karrýiđ krauma í smjörinu í líklega um 5 mínutur og bakađi hana svo upp hún var rosalega góđ.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 26.1.2008 kl. 04:21
Ţarna fékkstu góđ ráđ, hefđi laumađ ađ ţér hinu sama, ef ég hefđi lesiđ fyrr.
Annars er Matsama Thai besta karríiđ til ađ missa á minn smekk..
Steingrímur Helgason, 26.1.2008 kl. 22:54
Komiđ ţiđ sćl, Högni og ađrir skrifarar !
Ţótt ég; einn 6 brćđra, kunni ei annađ í eldahúsi (enda alinn upp, á 19. aldar viđhorfum gamla frćndfólksins míns), en ađ hella upp á könnuna og vaska upp, konu og dóttur til ţćgindaauka nokkurs, verđ ég, ađ VARA ALLA LESENDUR OG SKRIFARA, HÉR HJÁ ŢÉR HÖGNI, viđ ţessum kryddóţverra, sem Steingrímur blessađur mćlir međ,, SÉRSTAKLEGA VARHUGAVERT, GAGNVART OKKUR, HVER ERUM MEĐ MISVEL FÓĐRARĐAR GARNIR, fyrir einhverju helvítis jukki, austurlensku eđa suđrćnu. OG ERUM VÖN ALMENNILEGUM ÍSLENZKUM MAT !!! Hvađ Steingrímur athugi, ađ nokkru !
Tek fram; ađ allar systur mínar 7, eru listakokkar, viđlíka brćđrum mínum.
Meining Steingríms er, án vafa hin bezta, en,.......... Steingrímur minn ! Skafrenningur nokkur, getur hlotist af, sé neyzla framandi rétta eigi hófleg, séu iđur okkar viđkvćm fyrir, sem víđa vill bregđa viđ.
Afsakađu framhleypni mína, Högni. Mátti samt til, ţrátt fyrir góđar artir Steingríms, og hneigđir allar, á ţennann máta.
Međ beztu kveđjum, úr Árnesţingi vestur / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 27.1.2008 kl. 01:08
Jú ég er farinn ađ gruna ţađ og ćtla ađ prófa karryiđ hans Steingríms, ţrátt fyrir viđvarannir Óskars Helga og veit ekki nema ég bjóđi svo Óskari í mat til ađ sjá hvernig ţetta fer í hann.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 28.1.2008 kl. 23:27
Takk fyrir traustiđ Högni, vona ađ ţiđ félagar lendiđ ekki í 'skafrenníng' bara fyrir mín orđ.
Mér líkar félagi Óskar enda sérlega vel.
Steingrímur Helgason, 29.1.2008 kl. 00:31
Högni, ertu ennţá í karrýsósunni! Ég er sammála Steingrími, ţetta er besta karrýiđ, annađ er svo bragđdauft ađ ţađ liggur viđ ađ ţađ ţurfi heilan stauk.
Huld S. Ringsted, 29.1.2008 kl. 10:42
Ég er enn í karryinu já já já.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 29.1.2008 kl. 16:13
Karrý er ekki kryddtegund heldur kryddblanda, ţessvegna er svona mikill munur á karrý eftir í hvađ dollu ţađ kemur..... ;)
En prófađu endilega líka ađ hrćra saman 10% sýrđa (1 dollu) ca. sama magn af súrmjólk, setja útí góđan slatta af góđu karrý, sítrónupipar og fiskikrydd. (ţú smakkar ţetta bara til ţangađ til réttum styrkleika er náđ) Skella svo sođnum hrísgrjónum í hitaţoliđ form, ofaná nokkur ýsustykki og sósuna ofaná. Hendist inn í ofn í ca. 20 mín. Klikkar aldrei.
En ađ láta karrý malla ađeins í olíu er einmitt galdralausn, líka gott ađ láta lauk og epli međ í ţetta, kemur svo gott bragđ.......
kv. Ein eldhúsóđ....
Jófríđur (IP-tala skráđ) 30.1.2008 kl. 11:33
Mmmm... Takk fyrir ţetta Jófríđur, ég prófa ţetta.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 30.1.2008 kl. 12:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.