23.2.2008 | 14:47
Þorrablót
Nú er tími þorrablóta þessa árs að líða og þá orðið óhætt að fara að velta upp spurningu sem hvílir á mörgum, en þannig er að hér í sveit var haft 18 ára aldurstakmark og þar sem ég er ekki alinn upp við að fara á þorrablót þá kom það mér á óvart því að ég hélt að foreldrar gætu og ættu að dæma hvert fyrir sig hvort krakkarnir þeirra færu með á þorrablót og þá við hvaða aldur yrði miðað á þeim bænum og síðann einnig þeirra sem kæmu með börnin sér að koma þeim aftur heim nú eða í pössun á sómasamlegum tíma, en tímarnir breytast og mennirnir með.
Ég hef svosem ákveðna skoðun á þessu og get sagt að á mínu heimili hefur þess verið gætt að tengslin séu alltaf sem best á milli okkar foreldranna og afkvæmanna svo það er ljóst að þegar mín börn voru á aldrinum ca. 14 til 18 þá hefði ég staðið í stríði og ekki farið á þorrablót ef ég hefði tapað því, en svo koma forvarnarsjónarmið líka inní umræðunna og ekki má gera lítið úr henni.
Hvað finnst fólki um þessi aldurstakmörk á þorrablót nú á ,, verum saman,, tímum, sumstaðar eru þau 16 annarstaðar 18 ára og svo eru önnur sjónarmið sjálfsagt hjá fólki í þéttbýli eða fólki til sveita.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.