Þorrablót

Nú er tími þorrablóta þessa árs að líða og þá orðið óhætt að fara að velta upp spurningu sem hvílir á mörgum, en þannig er að hér í sveit var haft 18 ára aldurstakmark og þar sem ég er ekki alinn upp við að fara á þorrablót þá kom það mér á óvart því að ég hélt að foreldrar gætu og ættu að dæma hvert fyrir sig hvort krakkarnir þeirra færu með á þorrablót og þá við hvaða aldur yrði miðað á þeim bænum og síðann einnig þeirra sem kæmu með börnin sér að koma þeim aftur heim nú eða í pössun á sómasamlegum tíma, en tímarnir breytast og mennirnir með.

Ég hef svosem ákveðna skoðun á þessu og get sagt að á mínu heimili hefur þess verið gætt að tengslin séu alltaf sem best á milli okkar foreldranna og afkvæmanna svo það er ljóst að þegar mín börn voru á aldrinum ca. 14 til 18 þá hefði ég staðið í stríði og ekki farið á þorrablót ef ég hefði tapað því, en svo koma forvarnarsjónarmið líka inní umræðunna og ekki má gera lítið úr henni.

Hvað finnst fólki um þessi aldurstakmörk á þorrablót nú á ,, verum saman,, tímum, sumstaðar eru þau 16 annarstaðar 18 ára og svo eru önnur sjónarmið sjálfsagt hjá fólki í þéttbýli eða fólki til sveita.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Högni Jóhann Sigurjónsson
Högni Jóhann Sigurjónsson
Ég segi bara eins og mér finnst, en áskil mér rétt til að skipta um skoðun þegar mér lærist það. hjs@simnet.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband