Femínistar/Gettu betur

Í hausnum á mér þvælist atriði sem ég sá í Gettu betur og hef auðvitað oft séð, en það sem veldur mér hugarangri er hvernig líta femínistar á það. Þegar núna í þáttunum á fimmtudag og föstudag formen nemendafélaga skólanna gengu á fund Sigmars vildi þannig til að í hvort skipti voru stelpa og strákur.

Voru ungu herrarnir dónar eða kurteisir þegar þeir hinkruðu eitt augnablik og sáu til þess að dömurnar gengu á undan bæði upp á svið til Sigmars og svo aftur niður, voru stúlkurnar að sýna undirgefni eða kurteisi þegar þær gengu fram fyrir herrana sem sýndu, að mér fannst, augnabliks kurteisis hik.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Nú verður þú Högni minn, að inna mína hina femýnizdabelju að.

Held að hún sé líka á aumu moggerísbloggi.

Mín heima er ekkert að velta svona smotteríi fyrir sér eða öðrum.

Steingrímur Helgason, 9.3.2008 kl. 00:34

2 Smámynd: Víðir Ragnarsson

Ég hef ekki séð þessa umræddu páfagaukakeppni en það sem þú lýsir er sjálfsagt mál.

það er ekkert sjálfsagðara og er í mínum huga mjög herralegt að sleppa konum á undan sér í langflestum tilvikum. Að sama skapi finnst mér eðlilegt að opna hurðir fyrir konum, ganga á eftir konu upp tröppur og á undan konu niður tröppur.

Það er engin niðurlæging falin í því að vera herralegur og það er engin niðurlæging falin í því hjá konu að láta koma herralega fram við sig.

Víðir Ragnarsson, 9.3.2008 kl. 00:59

3 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Mhm hún lítur kannski hér inn um helgina Steingrímur.

Víðir svona lít ég á þetta líka, en þessar spurningar fóru af stað í hausnum mínum og til þess að losa þá skrifaði ég þær hér niður.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 9.3.2008 kl. 01:18

4 Smámynd: Víðir Ragnarsson

Við erum greinilega báðir séntilmenn og stoltir af því

Víðir Ragnarsson, 9.3.2008 kl. 02:04

5 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Högni Jóhann Sigurjónsson, 9.3.2008 kl. 12:26

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Nú er ég kona, er mér sagt og ég elska herralega herramenn, ég elska að vera kona og láta dekra við mig, ég er alls ekki femisti, allavega ekki fyrr en búið er að sníða utan af því orði það sem ég kalla öfga femmaskap.  Ég er kona og stolt sem slík og vil að þið dekrið við mig í bak og fyrir og svo get ég á móti dekrað við kallinn minn þegar vel á við, live is wonderful   Sexy 

Ásdís Sigurðardóttir, 9.3.2008 kl. 20:48

7 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Högni Jóhann Sigurjónsson, 9.3.2008 kl. 21:25

8 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

þetta er spurning...hummm...  

Agnes Ólöf Thorarensen, 9.3.2008 kl. 22:49

9 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Högni Jóhann Sigurjónsson, 10.3.2008 kl. 17:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Högni Jóhann Sigurjónsson
Högni Jóhann Sigurjónsson
Ég segi bara eins og mér finnst, en áskil mér rétt til að skipta um skoðun þegar mér lærist það. hjs@simnet.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband