9.3.2008 | 00:22
Femínistar/Gettu betur
Í hausnum á mér ţvćlist atriđi sem ég sá í Gettu betur og hef auđvitađ oft séđ, en ţađ sem veldur mér hugarangri er hvernig líta femínistar á ţađ. Ţegar núna í ţáttunum á fimmtudag og föstudag formen nemendafélaga skólanna gengu á fund Sigmars vildi ţannig til ađ í hvort skipti voru stelpa og strákur.
Voru ungu herrarnir dónar eđa kurteisir ţegar ţeir hinkruđu eitt augnablik og sáu til ţess ađ dömurnar gengu á undan bćđi upp á sviđ til Sigmars og svo aftur niđur, voru stúlkurnar ađ sýna undirgefni eđa kurteisi ţegar ţćr gengu fram fyrir herrana sem sýndu, ađ mér fannst, augnabliks kurteisis hik.
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
loathor
-
axelthor
-
baldvinj
-
kaffi
-
virtualdori
-
folkerfifl
-
gebbo
-
neytendatalsmadur
-
stjornarskrain
-
gudni-is
-
sannleikur
-
zumann
-
gunnarggg
-
tudarinn
-
hallgrimurg
-
helena
-
810
-
ringarinn
-
ingabesta
-
jonaa
-
fiski
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
kolbrunb
-
ksh
-
krist
-
lindagisla
-
wonderwoman
-
altice
-
korntop
-
noosus
-
magnusthor
-
martasmarta
-
svarthamar
-
framtid
-
sigurdursig
-
siggisig
-
stjornlagathing
-
lehamzdr
-
svanurkari
-
svavarthai
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vincentvega
-
sailor
-
olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú verđur ţú Högni minn, ađ inna mína hina femýnizdabelju ađ.
Held ađ hún sé líka á aumu moggerísbloggi.
Mín heima er ekkert ađ velta svona smotteríi fyrir sér eđa öđrum.
Steingrímur Helgason, 9.3.2008 kl. 00:34
Ég hef ekki séđ ţessa umrćddu páfagaukakeppni en ţađ sem ţú lýsir er sjálfsagt mál.
ţađ er ekkert sjálfsagđara og er í mínum huga mjög herralegt ađ sleppa konum á undan sér í langflestum tilvikum. Ađ sama skapi finnst mér eđlilegt ađ opna hurđir fyrir konum, ganga á eftir konu upp tröppur og á undan konu niđur tröppur.
Ţađ er engin niđurlćging falin í ţví ađ vera herralegur og ţađ er engin niđurlćging falin í ţví hjá konu ađ láta koma herralega fram viđ sig.
Víđir Ragnarsson, 9.3.2008 kl. 00:59
Mhm hún lítur kannski hér inn um helgina Steingrímur.
Víđir svona lít ég á ţetta líka, en ţessar spurningar fóru af stađ í hausnum mínum og til ţess ađ losa ţá skrifađi ég ţćr hér niđur.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 9.3.2008 kl. 01:18
Viđ erum greinilega báđir séntilmenn og stoltir af ţví
Víđir Ragnarsson, 9.3.2008 kl. 02:04
Högni Jóhann Sigurjónsson, 9.3.2008 kl. 12:26
Nú er ég kona, er mér sagt og ég elska herralega herramenn, ég elska ađ vera kona og láta dekra viđ mig, ég er alls ekki femisti, allavega ekki fyrr en búiđ er ađ sníđa utan af ţví orđi ţađ sem ég kalla öfga femmaskap. Ég er kona og stolt sem slík og vil ađ ţiđ dekriđ viđ mig í bak og fyrir og svo get ég á móti dekrađ viđ kallinn minn ţegar vel á viđ, live is wonderful
Ásdís Sigurđardóttir, 9.3.2008 kl. 20:48
Högni Jóhann Sigurjónsson, 9.3.2008 kl. 21:25
ţetta er spurning...hummm...
Agnes Ólöf Thorarensen, 9.3.2008 kl. 22:49
Já
Högni Jóhann Sigurjónsson, 10.3.2008 kl. 17:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.