10.3.2008 | 21:06
Háir vextir, greiđi gegn greiđa?
Í einfeldni minni velti ég fyrir mér hvort ţađ geti veriđ ađ seđlabankinn, bankarnir, ASÍ, VSÍ og ríkisstjórnin hafi tekiđ höndum saman og trekkt upp vextina og verđbćturnar međ Armstrong ađferđinni, til ţess ađ snúa svolítiđ upp á okkur fyrir kjarasamningana fyrst og svo fái bankarnir smá tíma til ađ láta okkur greiđa lánin fyrir sig, af lánunum sínum vegna bankakaupa í útlöndum.
Ég var dottinn í ţá hugsun ađ halda ađ ég vćri sá eini sem vćri ađ borga af lánunum, en auđvitađ getur ţađ nú ekki veriđ, en afhverju er umrćđan bara um hvađ bankarnir lána mikiđ og hvađ ţađ kostar ţá ađ fá lán, ţađ er einhvernveginn eins og ţeir fái ekkert greitt til baka ţó fengu ţeir lán í útlöndum á lágum vöxtum og lágu gengistryggingagjaldi og svo greiđum viđ okurvexti og svívirđilegar verđbćtur, sem haldiđ er fyrir einhverja vini og frćndur sem snúa uppá hendur og eyru ráđamanna.
Svo er eitt sem ég get ekki skiliđ, bankarnir loka á erlend lán og nćstum á húsnćđiskaupalán en viđ getum keypt bíla jafnvel fyrir á annan tug milljóna á lágum vöxtum og óverđtryggđ.
Ég er svo sem ekki einn um ađ skilja hvorki upp né niđur í ţessu vaxtaokri.
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
loathor
-
axelthor
-
baldvinj
-
kaffi
-
virtualdori
-
folkerfifl
-
gebbo
-
neytendatalsmadur
-
stjornarskrain
-
gudni-is
-
sannleikur
-
zumann
-
gunnarggg
-
tudarinn
-
hallgrimurg
-
helena
-
810
-
ringarinn
-
ingabesta
-
jonaa
-
fiski
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
kolbrunb
-
ksh
-
krist
-
lindagisla
-
wonderwoman
-
altice
-
korntop
-
noosus
-
magnusthor
-
martasmarta
-
svarthamar
-
framtid
-
sigurdursig
-
siggisig
-
stjornlagathing
-
lehamzdr
-
svanurkari
-
svavarthai
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vincentvega
-
sailor
-
olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sćll, Högni ćfinlega !
Ţađ er annađ; og svo miklu meira, sem ađ baki býr. Ég hefi illar grunsemdir um, ađ flokkssystkini ţín, í Sjálfstćđisflokknum séu ađ magna upp illann seiđ, gagnvart landi okkar og ţjóđ, međ hjálp helvízkra kratanna, Högni minn.
Ţađ er; sannarlega, ekki allt sem sýnist.
Međ beztu kveđjum, ađ hálendismörkum / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 10.3.2008 kl. 21:40
Óskar er ađ vanda, ekki bjartsýnn, en ég var ađ gera skattaskýrsluna mína áđan og mér finnst ég hálf blönk eftir ţađ. Hata vexti
Ásdís Sigurđardóttir, 10.3.2008 kl. 22:32
Ég er nú ekki byrjađur á minni og er samt blankur
Ţađ er spurning hvort Óskar Helgi er savrtsýnn eđa raunsćr.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 10.3.2008 kl. 22:38
Högni, mér hefur alltaf líkađ viđ hann Óskar einhvern vegin. Hann alltént segir sitt kjarnyrt & lýgur ekkert áberandi mikiđ.
Steingrímur Helgason, 10.3.2008 kl. 23:24
Já ég tek undir ţađ Steingrímur enda erum viđ Óskar Helgi og okkar fjölskyldur vinafólk og nágrannar.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 10.3.2008 kl. 23:33
Ér er ekki einu inni búinn ađ sjá mína skattaskýrslu og er samt staurblankur!
Hallgrímur Guđmundsson, 11.3.2008 kl. 01:30
Högni. ég fór inn á heimabankann minn um daginn og skođađi greiđslusögu íbúđalánsins míns sem var tekiđ 2005. Ég varđ svo hneyksluđ ţegar ég sá hvađ bankinn er búinn ađ fá. Ćtli hann sé ekki búinn ađ fá um ţađ bil fjórfalda ţá upphćđ sem hefur fariđ af höfuđstólnum. Aaaaarrrrrggggg!!!!!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 11.3.2008 kl. 23:49
Svo vćla bankarnir, framkoma ţeirra mynnir mig á opinbera stofnun sem er ađ vinna í ţví ađ fá meiri peninga úthlutađa.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 13.3.2008 kl. 19:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.