Fiskeldifrćđingar framtíđarinnar.

Í vikunni eru fiskeldinemar Háskólanns á Hólum í árlegri vetvangsferđ um suđurland, í fylgd tveggja fullorđinna Hólamanna, en ţá fara ţau í eldisstöđvar og sjá hvađ menn eru ađ gera og ţau fara líka í stofnanir sem hafa eitthvađ međ fiskeldi ađ gera ss. matvćlastofnun og hitta ţar yfirdýralćkni fissjúkdóma ţau fara í veiđimálastofnun og heyra einhvern vísdóm og ţau fara í fóđureftirlytiđ ofl. Nú ţau komu hér upp Land og heimsóttu okkur feđga og eftir stutt spjall og spurningaleik fóru ţau ađ Laugum og hittu ţar HólaJóa en hann er sum sé stöđvarstjóri ađ Laugum heitir Jóhann og var starfsmađur í kynbótastöđ Háskólanns og kennari viđ ss. eins og dćlufrćđi og sitthvađ fleira, ekki voru nú gefin nein ráđ önnur en ţau sem stúlkan í hópnum fékk, frá félögum sínum, en ţau voru, ađ mér heyrđist, ađ eina ráđiđ viđ ofnćmi eiginmanns hennar fyrir hundum vćri ađ slá hann af, en ţar sem ţetta spjall ţeira nemanna hafđi ekkert međ ţessa fagheimsókn ađ gera var ekki annađ gera en ađ reyna ađ vera hlutlaus, mér heyrđist líka ein tillaga ganga útá ţađ ađ hún fengi sér hund og fyndi ţannig út styrkleika eiginmannsins. En enn og aftur gleymdi ég ađ biđja fyrir kveđjur mínar heim ađ Hólum og geri ég ţađ bara hér í von um ađ einhver Skagfirđingur rambi á ţessi skrif mín, ég biđ ađ heilsa norđur og kyssiđ Skúla fyrir mig einn léttann á kinn.

Ég er hrćddur um ađ honum Georgi frćnda mínum hefđi nú ţótt lítiđ til ţessara nema koma, ţađ var ekki bjór í nokkrum manni, en mér leyst vel á ţau allt áhugasamt fólk og vel útlítandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Kvitt,kvitt......

Agnes Ólöf Thorarensen, 13.3.2008 kl. 23:57

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Högni, ţú veist nú ađ almennilegt fólk viđurkennir ţađ nú ekki skriflega ađ ţekkja Skagfirđínga eftir ađ Jensinn byrjađi ađ blogga ?

Steingrímur Helgason, 14.3.2008 kl. 00:11

3 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ja ég ţekki bara svo gott fólk í Skagafirđi ađ ég get ekki annađ og vil ţá bara frekar teljast einn af ţeim en ađ sverja ţau af mér.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 14.3.2008 kl. 08:38

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég ţekki nokkra góđa Skagfirđinga en ég ţekki ekki Jens.  Helgarkveđja til ţín og ţinna  Bunny

Ásdís Sigurđardóttir, 14.3.2008 kl. 18:10

5 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ekki ţekki ég Jens heldur, en var veturlangt í Skagafirđi ćtlađi reyndar ađ vera á Hólum en var í Skagafirđi og líkađi vistin bara vel, ţó voru ţónokkur ferđalög sem ég hefđi alveg viljađ vera án.

Svona er lífiđ, einn táradalur.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 14.3.2008 kl. 22:37

6 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Dónaskapur er ţetta. Takk fyrir Ásdís og sömuleiđis.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 14.3.2008 kl. 22:38

7 identicon

Hvađa fiskeldi ertu í Högni. Vonandi ertu ekki ađ hjálpa ţessum sem ćtla ađ setja laxaseiđi í sjóbirtingsár ţarna á Suđurlandinu

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 15.3.2008 kl. 09:42

8 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Nei ég er ekki ađ ala fyrir Rangárnar, en ég er ađ ala sjógönguseiđi og fć til mín klakfiska úr ţeim ám sem ég el fyrir og held hópunum ađskildum svo ţađ fara bara ţau seiđi sem eru ćttuđ úr viđkomandi á, svo el ég fyrir Veiđivötn og er ađeins ađ fikra mig yfir í Bleikju og urriđa til manneldi.

Enn ég get sagt ţér og ykkur hjónum, ég las einhversstađar grein eftir Pálma um sjóbyrtingssvćđi Rangár, ađ ţađ er veriđ ađ vinna ađ ţví ađ bćndur taki til baka úr leigu efsta svćđiđ í Ytri - Rangá og rćkta upp sjóbyrtinginn og urriđann sem eru ţar, ég fylgist spenntur međ ţví og vona ađ ég sé ekki ađ blađra leyndarmáli eđa segja frá ţessu svo fljótt ađ ég skemmi ráđagerđina.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 15.3.2008 kl. 13:18

9 Smámynd: Halla Rut

Högni: Mundu svo ađ kaupa páskaegg og fćra konunni í rúmiđ á páskadagsmorgun. Svaka rómó en lítil fyrirhöfn. Ţú manst ađ viđ vorum ađ tala um hvađ vćri mikilvćgast til ađ halda öllu gangandi.

Halla Rut , 15.3.2008 kl. 16:07

10 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Hún hefur nú ekkert unniđ fyrir ţví.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 15.3.2008 kl. 16:35

11 Smámynd: Halla Rut

Högni: Stundum ţarf mađur ađ bćta skađa annara. Stundum ţarf mađur sjálfur ađ taka af skariđ til ađ hafa allt gott, ţ.e.a.s. ef ţađ er ţađ sem mađur vill.

Halla Rut , 15.3.2008 kl. 16:39

12 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ég fylgist međ á heimabankanum hvort hún kaupi páskaegg handa mér.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 15.3.2008 kl. 16:42

13 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Hver er ţessi Jens ?

Marta B Helgadóttir, 15.3.2008 kl. 22:11

14 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

 Steingrímur !!!!!!!!!!!!!!!!!! Hver kemmst á sjens nei nei nnei nei hver er Jens?

Högni Jóhann Sigurjónsson, 15.3.2008 kl. 22:51

15 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ofurbloggarinn úr Hóladalnum Hjaltneska, jensgud.blog.is

Eruđ ţiđ ađ grínast í mér,

Steingrímur Helgason, 16.3.2008 kl. 00:13

16 Smámynd: Marta B Helgadóttir

...já hann...sem skammar fallegar söngkonur opinberlega ...sendir ţeim tóninn í fjölmiđlum ...fyrir ađ vera sólbrúnar !

Marta B Helgadóttir, 16.3.2008 kl. 02:04

17 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ókey, ég vissi ekki ađ hann vćri ţađan og ţó svo ađ ég hefđi vitađ ţađ ţá hefđi ţađ ekki breytt neinu.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 16.3.2008 kl. 08:52

18 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Sćll Högni!

Ég er búin ađ lesa bókina ef ţú vilt nálgast hana aftur hjá mér.

Hrönn Sigurđardóttir, 16.3.2008 kl. 20:05

19 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Hrönn ég hef mig eftir henni, lćt ţig vita ţegar einhver sćkir hana.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 17.3.2008 kl. 00:36

20 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Gleđilega páska Högni minn  Easter Bunny   Egg 4 Easter Bunny

Ásdís Sigurđardóttir, 20.3.2008 kl. 13:26

21 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Gleđilega páska.

Marta B Helgadóttir, 21.3.2008 kl. 11:08

22 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Gleđilega páska

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 23.3.2008 kl. 11:21

23 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Gleđilega páska Högni

Inga Lára Helgadóttir, 24.3.2008 kl. 00:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Högni Jóhann Sigurjónsson
Högni Jóhann Sigurjónsson
Ég segi bara eins og mér finnst, en áskil mér rétt til að skipta um skoðun þegar mér lærist það. hjs@simnet.is
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 82391

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband