30.3.2008 | 22:57
Lesiði það sem Eyþór Eðvards skrifar
Ég er búinn að vera að halda því fram undanfarið að genginu sé handstýrt, ég hef ekkert fyrir mér annað en það að það stemmir bara ekki það sem "Armani gaurarnir" vatnsgreiddu hafa verið að segja. t.d. þegar gengið hjá okkur átti að vera að síga af því að banki í BNA fór á höfuðið var gengið búið að vera í frjálsu falli í ca. 4 tíma áður en fólkið í umræddum banka vaknaði ofl.ofl.ofl. Þessir vatnsgreiddu þarna eru bara svo djúpir að þeir sjá ekki einfaldleikann í þessu, ég hef haldið því fram að KBbanki og hinir bankarnir í samstarfi við LÍÚ og líklega fleiri séu í einhversskonar æfingu með gengið, en hef ekkert fyrir mér annað ímyndun, svo er bara alltaf eitthvað sem dúkkar upp sem ýtir undir þessar ímyndanir mínar og við skulum ekki gleyma að þeir sem hafa til þessa aðstöðu og vilja leika þetta vita hve við erum mjúk og umburðarlind þjóð án neytendavitundar og ekki síst þá vita þeir hve gott okkur þykir að láta taka okkur í görnina og þurfa ekki einu sinna að splæsa sápu, en lesiði endilega það sem Eyþór er að benda á.
http://eythoredvards.blog.is/blog/eythoredvards/entry/483545/
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll; Högni og aðrir skrifarar !
Nákvæmlega; eitthvað á þessa leið, var orðræða okkar, á dögunum, yfir kaffisopanum, fyrir handan.
Hætt er við; Högni, að styttast kunni til seinni Sturlunga aldar, fari sem horfir, í þjóðfélagsgerð okkar, því miður.
Með beztu kveðjum, að hálendismörkum, sem og í byggð, til þíns slektis /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 23:21
Já sæll Óskar ég er nú bara svona einfaldur, eins og ég kom inná yfir téðum kaffibollum, að halda að þeir sem eru að stýra genginu fari mjög einfalda leið, það þarf ekkert að kafa neytt.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 31.3.2008 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.