4.5.2008 | 22:29
Boltinn er bara hjá sumum fram á vor.
Af hverju geturðu ekki haldið með Liverpool eins og hann Einar t.d. spurði konan? Hvað meinarðu eiginlega spurði hann á móti og var bæði hneykslaður og upplifði sig niðurlægðann? Jú svaraði hún hann hættir alltaf að fylgjast með boltanum upp úr áramótum og spurði svo, greinilega mjög vantrúuð, er tímabilið eitthvað lengra hjá Manchester United en Liverpool? Hvað gat hann sagt.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
loathor
-
axelthor
-
baldvinj
-
kaffi
-
virtualdori
-
folkerfifl
-
gebbo
-
neytendatalsmadur
-
stjornarskrain
-
gudni-is
-
sannleikur
-
zumann
-
gunnarggg
-
tudarinn
-
hallgrimurg
-
helena
-
810
-
ringarinn
-
ingabesta
-
jonaa
-
fiski
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
kolbrunb
-
ksh
-
krist
-
lindagisla
-
wonderwoman
-
altice
-
korntop
-
noosus
-
magnusthor
-
martasmarta
-
svarthamar
-
framtid
-
sigurdursig
-
siggisig
-
stjornlagathing
-
lehamzdr
-
svanurkari
-
svavarthai
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vincentvega
-
sailor
-
olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
He, he, he sólskinskveðja til þín
Ásdís Sigurðardóttir, 5.5.2008 kl. 09:36
Já skyldi einhver hafa heyrt mig segja þetta
hér á mínum bæ eru eintómir Manchester og Chelsea kallar og ég held að þeir horfi fram á sumar 
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 5.5.2008 kl. 18:07
Þetta er magnað. Hef eitthvað til að tala um í vinnunni á morgun, þökk sé þér Högni.
Víðir Benediktsson, 5.5.2008 kl. 20:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.