29.5.2008 | 15:33
Hugsum öll til hennar !
Sendum litlu stúlkunni hlýjar hugsanir og biðjum fyrir henni og hennar fólki.
Þungt haldin á gjörgæslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 82391
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
Athugasemdir
Guð já við gerum það,get ekki hugsað til þess að vera í aðstöðu foreldrana.
Jón Pálsson (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 16:24
Tek undir það með þér Högni,biðjum öll fyrir litlu stúlkunni.
Agnes Ólöf Thorarensen, 29.5.2008 kl. 21:35
það er gert á þessu heimili, vonandi nær litla krúttið sér að fullu.
En þar fyrir utan Högni hvernig gengur með drottninguna, ertu búinn að ná tökum á henni eða er hún búin að taka völdin?
Hallgrímur Guðmundsson, 31.5.2008 kl. 17:33
Heyrðu Halli ég varð svo slæmur af einhverri fjandand pest að ég missti af tveimur tímum enn reyni að vinna í henni og í dag rambar þetta nú á jöfnu, hvort hefur það. Hún er orðin stóra frænka, það eru kettlingar á bænum og nóg að gera við að skipta sér af því uppeldi.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 31.5.2008 kl. 19:25
Já, ég er viss um að við hugsum öll hlýtt til hennar. Ég las einhverja frétt í dag þar sem sagði að hún væri á batavegi sem var yndislegt að fá vitneskju um.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 31.5.2008 kl. 22:09
Já og þá lagðist annað barn inná gjörgæslu, um leið og okkur léttir vegna stúlkunnar og biðjum þess að hún nái sér vel þá þurfum við að bæta drengnum litla sem slasaðist í húsbíl afa síns við bænir okkar.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 31.5.2008 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.