Talandi um að velta verði.

Nú, sem aldrei fyrr, velta fyrirtæki og ekki síður stofnanir, hvort heldur fyrirtækin eru einka eða opinber, verðhækkunum út í verðlagið og láta fólkið í landinu greiða og ástæðan, jú hún er sú að þessi sömu fyrirtæki og stofnanir eru á undanförnum árum búin að græða svo að þau eru farin að bíta í skottið á sjálfum sér.

Hvernig þætti forstjórum olíufélaganna og annara orkusölufyrirtækja það ef að starfsfólk þeirra kæmi inn á skrifstofu í hvert sinn sem orkuverð hækkar og segðu rekstrarkosnað sinn hafa hækka svo mikið að í dag þyrftu þeir að vera á hærra kaupi, sorry.

Hvað ætli það séu mörg fyrirtæki og stofnanir í þessu landi sem leyfðu sér að vera með "fljótandi" álagningu undanfarinn áratug og Björgvin G. ætti að láta rannsaka það eru ekki bara olíufélögin sem notað hafa stöðuna og sí hækkað álagningu í skjóli "velmegunnar".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Högni Jóhann Sigurjónsson
Högni Jóhann Sigurjónsson
Ég segi bara eins og mér finnst, en áskil mér rétt til að skipta um skoðun þegar mér lærist það. hjs@simnet.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 82391

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband