10.9.2008 | 00:56
Ég ítreka það, í vinnuna með ljósmæðurnar.
Við eigum að ver að mótmæla en ekki ljósmæðurnar, þær eiga að vera í vinnunni. Ég legg til að ljósmæður loki verkfallinu og við hin förum í sali Alþingis, fjármála og heilbrigðisráðuneytin og setjumst þar upp þangað til að búið er að semja við þær.
Kröfur þeirra eru bara eðlilegar og þjóðin vill að kjörnir fulltrúar þeirra ss. Fjármálaráðherra og Heilbrigðisráðherra gangi til samninga við þær og það annaðhvort núna eða strax.
Ég er til í að fara og sitja einhversstaðar og eða vera einhversstaðar og berja á þeim sem ekki skilja alvöru málsins á meðan ljósmæður eru í vinnunni, því að sú staða sem upp er komin er grafalvarleg og helst er ég farinn að trúa að þeir ráðherrar sem með þessa málaflokka fara hafa ekkert verið viðriðnir meðgöngu eða fæðingar á einn hátt eða annan.
Samningar tókust ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
góð hugmynd
Hólmdís Hjartardóttir, 10.9.2008 kl. 01:16
Fyrirgefid, en eg er mjog forvitin ad vita hvad eru launin hja ljosmaedrum og hjukrunarfraedingum a Islandi?
Audvitad er thetta til skammar ad hamenntad folk (eins og td ljosmaedur, hjukrunarfr. og kennarar) eru med svo litil laun ad thad naer ekki ad lifa af thvi. Gott hja theim ad fara i verkfall og standa vid thad. Hver tekur a moti bornunum? Hver a ad kenna bornunum ef kennarar haetta?
Birna (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 02:50
Birna, það sem ljósmæður eru nú aðallega að berjast fyrir núna er að þær eru á lægri launum en ef þær starfa sem hjúkrunarfræðingar sem þær eru líka lærðar til en hafa svo bætt við sig tveggja ára háskólanámi til að verða ljósmæður.
Ég veit ekki hver launin eru hjá þeim, en þetta er mismunun.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 10.9.2008 kl. 10:05
Meðalgrunnlaun ljósmæðra held ég að sé um 306 þús. eftir 6 ára háskólanám, sem er auðvitað alveg til skammar.
Dagný Ágústsdóttir (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 11:29
Eg er nyutskrifud hjukrunarfr. i USA og er med um $6,000 a manudi i byrjunarlaun (ca 550,000 isl. kr). Midad vid hversu dyrt thad er ad lifa a Islandi, tha thyrfti eg ad vera med mikid yfir milljon a manudi til ad lifa thvi lifi sem eg lifi her (eg er med okeypis heilsutryggingu). Eg borga um 20% i skatta af thessum launum sem eg fae mest aftur endurgreitt af thvi eg a born, en allt er miklu odyrara herna og thar a medal husverd. Eg hef oft verid spurd ad thvi hvort eg vilji ekki eyda einu sumri a Islandi og vinna sem hjukrunarfraedingur thar. Mitt svar er: "eg mundi aldrei vinna thar sem Hfr. nema ad fa samsvarandi laun og her, og tha tekid til greina hversu dyrt thad er ad lifa a Islandi = gefid mer milljon a manudi og okeypis husneydi og tha skal eg hugsa malid.
A Islandi eru hjukrunarfr laglaunafolk, en herna eru hjukrunarfr halaunafolk. Ef eg byggi a Islandi hefdi eg, thvi midur, aldrei farid i hjukrunarnam utaf laununum. Thid getid kallad mig sjalfselska, en eg bara nenni ekki ad vera si-vinnandi til ad borga reikninga.
Eg hvet folk til ad haetta ad laera haskolanam thar sem vitad er ad launin eru lag. Hvad gerist ef thad er ENGIN til ad vinna vinnuna?
Birna (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 06:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.