16.10.2008 | 13:28
Mikil er elja þeirra er sitja í rannsóknarnefnd umferðaslysa.
Það er bara alveg sama hvaða hugmyndir og eða athugasemdir um vegi landsins koma fram, vegagerð ríkisins og umferðarstofa eru í glerhúsi og það má hvorki um þau tala né þau verkefni sem þau ættu að vera að gera eða að vera búin að gera. Á meðan lætur rannsóknarnefnd umferðaslysa hafa sig að fíflum og við hin líka.
Vara við Suðurlandsvegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 82390
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef fyrri aaetlunum um 2-1 vegi austur ad Selfossi hefdi verid hrynt i framkvaemd a sinum tima vaeri buid ad adgreina akstursstefur a Sudurlandsvegi. Kröfur um tvöföldun hafa tafid malid og nu er rikissjodur ad verda fallit og vid munum bua vid thetta astand um langan tima med skelfilegum afleidingum
Ingimundur Gislason (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 13:59
Ingimundur! "EF" að samgöngumálaráðherrar, samgöngunefndir undanfarin ár og vegagerðin virkuðu þá væri búið að tvöfalda Suðurlandsveg og ekki á dýrasta máta eins og á að láta vegagerðina komast upp með í hefndarskyni af því að hún fékk ekki að fara þá heimsku legi leið sem 2+1 er.
Ingimundur! það er þannig með vegagerð ríkisins og ........ nei annars ég ætla ekki að segja það, en þú getur séð það að hringinn í kringum landið er kvartað undan vegagerð ríkissins nánast útí eitt, annað hvort yfir því sem að þeir gera eða og reyndar oftar, yfir því sem þeir gera ekki.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 16.10.2008 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.