Hvað halda menn eiginlega

Við erum ekki í kreppu, við erum að sigla inní margra áratuga ef ekki árhundruða hnignun og því fyrr sem við komum þessum rumpulíð frá sem er við stjórnvölinn bæði kosnir og í sjálftöku, því betra.

Það skiptir að mínu mati mjög mikklu máli að undirbúa okkur og þá meina ég auðvitað okkur öll en ekki fáa útvalda, fyrir komandi áratugi með því að í fyrsta lagi að fara ekki inní nein bandalög sem eru líka öll á niðurleið og svo að byggja vel upp þá atvinnuvegi sem skapa og spara gjaldeyri.


mbl.is 2009: Dýpsta ár kreppunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Þetta heitir að vera búinn að skúra almennilega af sér ~sjallann~ ...

Til hamíngju með það & gleðileg Jól, Högni.

Steingrímur Helgason, 23.12.2008 kl. 00:34

2 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Takk fyrir það.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 23.12.2008 kl. 13:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Högni Jóhann Sigurjónsson
Högni Jóhann Sigurjónsson
Ég segi bara eins og mér finnst, en áskil mér rétt til að skipta um skoðun þegar mér lærist það. hjs@simnet.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband