9.3.2009 | 21:42
Ég er alltaf að græða.
Þennan græddi ég í gær á afmælisdegi elsta sonar míns, hann þykist hafa grætt hann í afmælisgjöf, en það var nú ég sem græddi hann og það svo gott sem fyrirhafnarlaust, svona bara "smá" stress.
Þennan græddi ég undir haust er leið og það líka fyrirhafnalítið af minni hálfu, bara "smá" stress.
Og svo fékk ég eina fyrir rúmum 4 árum og líka fyrirhafnarlítið, bara "stress" að öðru leyti voru það dætur mínar sem sáu um erfiðið og þeirra makar um það stress sem þeim bar og áttu skilið.
Ég græddi bara.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll; Högni !
Léleg; finnast mér, viðbrögð spjallvina þinna, á þessum merku tímamótum, þinnar stórfjölskyldu.
En,..... þau eru kannski, að sinna öðru.
Endurtek; heillaóskir mínar, frá því í gærkvöldi - símleiðis, Högni minn.
Með beztu kveðjum; að hálendismörkum - sem jafnan /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 01:14
Sæll og til hamingjuu með árangurinn. Þú ert lánsamur maður.
Víðir Benediktsson, 10.3.2009 kl. 06:25
Takk fyrir það strákar, ég var nú sossum ekkert að snýkja hamingjuóskir Óskar Helgi, ég var bara að monta mig af þeim.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 10.3.2009 kl. 09:07
til hamingju með þau öll
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 10.3.2009 kl. 22:19
Takk fyrir það Hulda.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 10.3.2009 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.