10.4.2009 | 11:44
Ákveðinn
Ég hefi ákveðið hvað ég ætla að kjósa, ég ætla að kjósa B og D.
Rök:
Í fyrsta lagi: Það er Framsóknarflokknum að þakka að stjórnarskrármálið er á dagskrá Alþingis og það er Sjálfstæðismönnum að þakka að málið er þæft svo báðir flokkarnir eiga heiður skilið fyrir að sjá til þess að þingmenn eru ekkert meira innan um Fólk en raun ber vitni, því þeir eru ekki til þess hæfir.
Í öðru lagi: Mér finnst nauðsynlegt að við getum keypt okkur þingmenn, við eigum að geta átt þingmenn í takt við kaupgetu okkar og ekki síður vina og ættatengsl.
Ps. Mig vantar nýja vini og einhvern ríkann, mjög ríkann til að ætleiða mig.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
loathor
-
axelthor
-
baldvinj
-
kaffi
-
virtualdori
-
folkerfifl
-
gebbo
-
neytendatalsmadur
-
stjornarskrain
-
gudni-is
-
sannleikur
-
zumann
-
gunnarggg
-
tudarinn
-
hallgrimurg
-
helena
-
810
-
ringarinn
-
ingabesta
-
jonaa
-
fiski
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
kolbrunb
-
ksh
-
krist
-
lindagisla
-
wonderwoman
-
altice
-
korntop
-
noosus
-
magnusthor
-
martasmarta
-
svarthamar
-
framtid
-
sigurdursig
-
siggisig
-
stjornlagathing
-
lehamzdr
-
svanurkari
-
svavarthai
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vincentvega
-
sailor
-
olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 82507
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- 50 látnir þar af 15 börn
- Borgarstjórar handteknir
- Sumarbúðir lagðar í rúst: Yfir 20 stúlkna saknað
- Ætla að senda Sýrlendinga aftur til Sýrlands
- Klóraði hendur og andlit barnanna
- Elon Musk stofnar Ameríkuflokkinn
- Heita því að leita þangað til allir eru fundnir
- Stóra fallega frumvarpið orðið að lögum
- Á þriðja tug látnir vegna flóða í Texas
- Íhuga kaup á loftvarnakerfum fyrir Úkraínu
Athugasemdir
Þú ætlar sem sagt að kjósa "HRUNIÐ" - líklega í þeirri von að það takist að endurtaka það sem fyrst
Benedikt Sigurðarson, 10.4.2009 kl. 11:50
Já maður og á fyrnefndum forsendum forsendum.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 10.4.2009 kl. 11:52
Góður....hehe...
Agnes Ólöf Thorarensen, 15.4.2009 kl. 09:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.