25.5.2009 | 13:44
Ég læt það nú vera.
Þetta er ung hreyfing sem fæddist hratt og síðan hafa hlutirnir gerst enn hraðar, það er nú bara eðlilegt að fólk mæti á fundi og tjái sig, spurji spurninga og velti vöngum og fái til baka aðrar skoðannir, svör og leiðréttingar eða útskýringar, mér fannst þessi tjáskipti sem voru þarna ekkert til að gera veður útaf og vona bara að félagar haldi áfram að mæta á fundi og tjái sig þar en búi ekki til óánægju umhverfi með því að vera að tala um hluti einir eða í smærri hópum í skuggasundum eða Öskjuhlíðinni og fá þess vegna ekki nein svör.
Í svona hreyfingu á fólk að hafa skoðannir og tjá sig og það að við erum ekki á sömu skoðunum í öllu þíðir ekki að við getum ekki talað og unnið saman.
![]() |
Átakafundur hjá Borgarahreyfingunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
loathor
-
axelthor
-
baldvinj
-
kaffi
-
virtualdori
-
folkerfifl
-
gebbo
-
neytendatalsmadur
-
stjornarskrain
-
gudni-is
-
sannleikur
-
zumann
-
gunnarggg
-
tudarinn
-
hallgrimurg
-
helena
-
810
-
ringarinn
-
ingabesta
-
jonaa
-
fiski
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
kolbrunb
-
ksh
-
krist
-
lindagisla
-
wonderwoman
-
altice
-
korntop
-
noosus
-
magnusthor
-
martasmarta
-
svarthamar
-
framtid
-
sigurdursig
-
siggisig
-
stjornlagathing
-
lehamzdr
-
svanurkari
-
svavarthai
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vincentvega
-
sailor
-
olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Sjaldséð að þrjár kynslóðir keppi í kvennaflokki
- Hann bað sérstaklega um trúnað
- Hallsvegur lokar á morgun vegna malbikunar
- Myndir: Bruninn í Borgartúni
- Tveir fluttir á sjúkrahús eftir árekstur
- Allt lék í lyndi á Bræðslunni
- Slys skammt frá Fagurhólsmýri: Þyrlan í loftið
- Tókst að slökkva eld í húsnæði í Borgartúni
- Gat myndaðist á gígnum í stutta stund
- Segir Þorgerði fara með rangfærslur
Erlent
- Fjórir látnir eftir lestarslys í Þýskalandi
- Vopnahlésviðræður hefjast á morgun
- Hjálpargögnum rignir yfir Gasasvæðið
- Minnst 35 kaþólikkar drepnir
- Meta bannar pólitískar auglýsingar
- Minnst ellefu særðust í árás í Walmart
- Ísraelsher stöðvaði hjálparbátinn Handala
- Finnar staupa sig á rafskútunum
- Kalla eftir tafarlausu vopnahléi
- Verkföll setja flugsamgöngur úr skorðum
Fólk
- Órofabönd í sambandi manna og náttúru
- Vinsældir og óhamingja
- Tvöfalt líf Charles Lindbergh
- Stolið listaverk komið í leitirnar
- Mamma, nú kem ég heim
- Geta ekki hætt að sverja
- Fullkomið lesefni í fríið
- Hefur lést um 230 kíló eftir hjáveituaðgerð
- Þetta er einlægur trúðaskapur
- Pitt sagður samgleðjast Aniston
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Fegurð í efstu hillu á Camiral-völlunum
- Alltaf sótt í hasar í störfum
- Minni verðbólga með bættri aðferð
- Elskar að lesa innihaldslýsingar
- Fagnar umræðunni um sameiningar
- Lífeyrissjóðir nýta ekki sterka krónu
- Óheppileg staðfesting ráðherra
- 70 milljarðar til varnartengdra verkefna
- Nýr veruleiki í Grindavík
- Þrýstir á Seðlabankann að lækka vexti
Athugasemdir
Heill og sæll Högni; og þakka þér, kaffi spjallið, í gærkveldi !
Huh;....... ekki gera þér neinar gyllivonir, um þetta andskotans stáss, hvert þó sóktir, hjá þeim Saari liðum, gærkveldis.
Vindhanarnir; norður í Vindhælishreppi (Autur- Húnavatnssýslu), eru hálfu trúverðugri, en þetta gerfi lið, þar syðra, fóstri minn góður.
Með; hinum beztu kveðjum, að hálendismörkum /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 25.5.2009 kl. 13:55
Blessaður. Ekki hægt að segja annað en fólkið heldur manni við efnið. Pólitík og pólitík, það er málið. Engum hef ég of mikla trú á, nema sjálfri mér og mínum nánustu, þau hafa aldre brugðist mér. Kær kveðja yfir Ölfusið.
Ásdís Sigurðardóttir, 25.5.2009 kl. 21:28
Sæl Ásdís og Óskar Helgi, þetta er alveg spauglaust grín - eins og karli sagði.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 25.5.2009 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.