18.6.2009 | 22:16
Hver er..................
Maður spyr sig, hver er með hvað uppí rassgatinu á þessum manni? Þurfa menn ekki að fá að sjá samninginn og hafa haft tíma til að lesa þennan samning áður en hægt er að fullyrða svona og maður spyr sig, hvað væri þessi sami maður búinn að öskra mörg og ljót orð úr ræðustóli Alþingis væri hann í stjórnarandstöðu núna.
Enginn sýnt fram á að samningurinn stofni Íslandi í hættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 82390
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Karlinn er úti á þekju, fjöldi ábyrgra manna hefur skoðað drögin að þessum samning og varað alvarlega við honum. Stæði Steingrímur í ræðupúlti sem stjórnarandstæðingur, þá væri hann búinn að öskra sig hásann yfir því hvað þetta væri arfavitlaus samningu.
Manninum er hreinlega ekki sjálfrátt frekar en Gráskjá forstrætisráðherra.
DanTh, 18.6.2009 kl. 22:40
Við lifum víst í afneitun, DanTh.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 18.6.2009 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.