29.9.2009 | 14:19
,,Myndi stjórnarflokkarnir ekki meirihluta fyrir málinu þurfi að skoða breytta stöðu."
Enn og aftur hótar Jóhanna stjórnarslitum, þætti vænt um að hún stæði nú við það, en hvað um það ég skil ekki afhverju alþingi er að skiptast í meiri og minnihluta í svona mikilvægu máli, það kemur bara í ljós enn einu sinni að flokksapparötin eru okkur til vansa og miska, það er ekki nokkur vandi að leysa þetta mál, forseti vor átti að vera löngu búinn að taka þetta mál af alþingi og setja um það utanþingsstjórn skipaða fagmönnum, en alþingi á að taka upplýsta afstöðu til málsins eftir að hafa hlustað á upplýsingar þeirra fagmanna sem hafa heimsótt alþingismenn til skrafs og ráðagerða en ekki eftir því í hvaða flokki þeir tilheyra og þó fyr hefði verið.
Þarf niðurstöðu fyrir helgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 82390
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Málið fari ekki fyrir þingið fyrr en sýnt sé að það verði samþykkt???
Er búið að afskrfa lýðræðið?
Jón Steinar Ragnarsson, 29.9.2009 kl. 14:28
og haldið þið að framsóknar og sjallaglæpaflokkarnir séu færir um að leysa Icesave málið? Allt þeirra brölt í þessu máli er hræsni og lýðskrum- enda var SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN TILBÚINN TIL AÐ BORGA 6,7% ICESAVE VEXTI OG BYRJA AÐ BORGA STRAX ÞEGAR HANN VAR Í RÍKISSTJÓRN!!
Óskar (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 14:34
Ég er að segja að þingmenn eiga að leggja "litunum" í svona stóru máli, það þarf ekkert að afgreiða það í einhverjum flýti né heldur í hægagangi og það þarf heldur ekki að troða "lýðræðinu" um tær, bara leggja litunum og að flokksapparötin láti þingmennina vera á meðan þeir finna lendingu, ég væni Sjálfstæðsmenn og Framsóknarmenn um að vera að þvælast fyrir í von um að geta sprengt stjórnina hvað sem það kynni að kosta og ég væni Samfylkinguna um að ætla að koma þessu máli í gegn hvað sem það getur kostað, yfirleitt fara mál ekki fyrir þingið fyr en meirihluti er fyrir hendi svo það er í lagi með það, en 63 þingmenn áttu að setjast yfir þetta mál sem þingmenn Íslendinga en ekki að láta flokksliti ráða för.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 29.9.2009 kl. 14:48
Óskar.
Þetta er einfaldlega rangt. þetta minnisblað kom frá embættismönnum á sínum tíma, en vegna óánægju með það var skipuð samninganefnd til að fjalla um málið. hjá þeirri samninganefnd var ákvæðið um fordæmalausa stöðu landsins mál nr 1, 2 og 3.
En þegar steingrímur joð stofnaði sína nefnd var það ákvæði ekki einu sinni með.
Það er svo sem von að þú trúir þessu að sjálfsstæðisflokkurinn hafi verið Tilbúinn að greiða þessa 6.7% vexti, en ef slíkt hefði verið raunin.... þá hefðu þessir ice save samningar verið frágengnir í nóvember á síðasta ári ekki satt??? Eða til hvers heldur þú eiginlega að samninganefndin hafi verið skipuð???
stebbi (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 15:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.