15.10.2009 | 15:24
Ömurlegt bara
Nú veit ég ekki hvort að þessir einstaklingar hafa brotið eitthvað af sér heima annað en að hafa skoðannir, en á sama tíma og við vísum nokkrum einstaklingum úr landi sem að öllum líkindum verða annaðhvort fangelsaðir eða drepnir fyrir ekki neitt annað en að hafa skoðanir, koma glæpamenn frá Póllandi og Litháen í bunkum og enginn segir neitt við því og af því að fólk vill fá regluverk um þá útlendinga sem koma hingað til að búa og vinna með okkur þá er það fólk úthrópað sem rasistar, það þarf regluverk um þetta og það strax og einstaklingar sem hafa ekkert gert af sér glæpsamlegt og biðja um landvistarleyfi að ég ekki tali um hæli eiga að fá að vera hér.
27 hælisumsóknir í ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 82390
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
bullshit... þetta fólk er meira og minna að villa á sér heimildir og kemur í besta lagi til með að lyggja á kerfinu og vera almennt til óþurftar. Þú sérð það líka á því að næstum helmingurinn af liðinu var búinn að láta sig hverfa áður en málið var afgreitt. Það má flýta afgreiðslu þessara mála, ef fólki er bara snúið strax við og sagt "nei veistu, við erum bara blönk".
Gunnar Örn Arnarsson (IP-tala skráð) 15.10.2009 kl. 16:14
Rétt hjá Gunnari. Flestir ekki allir enn flestir sem hingað leita eru að flýja dóma,lögreglu,meðlög ofl ofl. Þetta er nú bara staðreyndin þó hún sé mörgum vinsrisinnuðum mannvinum sár.
óli (IP-tala skráð) 15.10.2009 kl. 16:33
Ég verð nú seint talinn vinstri sinnaður, en ég vil að svona mál séu unnin hraðar og hver einstaklingur fyrir sig metinn.
Ég tók Fram að ég veit ekkert um þessa einstaklinga, en útlendingar koma allstaðar frá í heiminum og með mismunandi bakgrunn og einnig á mismunandi forsendum og mér finnst það bara mannréttindamál þeirra að á þá sé hlustað og að mál þeirra séu unnin hratt en örugglega, en á sama tíma og fullt af fólki er meinað um landvistarleyfi og eða atvinnuleyfi þá er óþjóðalýð frá Litháen og Póllandi leyft að vaða hér uppi með allskins ósóma og ef á það er bent er sá hinn sami úthrópaður sem útlendingahatari, ég sagði fyrir nokkrum árum að það stefndi í óefni með Litáha og Pólverja, það hefur ræst að hluta og á bara eftir að versna.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 15.10.2009 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.