23.10.2009 | 17:12
Bíðum aðeins við
er verið að lögbinda niðurfellingu skulda vegna hlutabréfakaupa, þjóðin er búin að bíða eftir einhverskonar skjaldborg um heimilin í landinu, fullt af fólki er búið að missa heimilin og eða er að missa, fullt af fólki er búið að missa heilsuna og eða er að missa, fullt af fólki er flutt af landinu og eða er um það bil að fara, ég tel líklegt að einhver eða jafnvel einhverjir hafi hugað að því að taka sitt eigið líf og eða eru búin að því og það er verið að lögbinda það að skuldir vegna hlutabréfakaupa falla niður, auðvitað lá það alltaf í loftinu að það er eingöngu verið að bjarga sér og sínum og ég sé enga ástæðu til að Þór biðji einn eða neinn afsökunar og meira en það Ólína á ekki að hafa mjög hátt um peningamál þessa daganna.
Ég segi bara helvítis focking fock, þessi ríkisstjórn saman stendur af aulum, sem huga einungis um sitt eigins rassgat og sinna, það er komið að því að berja eitthvað annað en búsáhöld.
Þingmenn að fá afskriftir? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 82390
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þór Saari vitnaði í umsögn Hagsmunasamtaka heimilanna, en þar segir:
Og á öðrum stað segir:
Það er vissulega þannig að þetta eru tapaðar kröfur og þetta fólk mun tapa öllu eigin fé sem það á í húsnæði og bílum, en ég hélt að málið væri að bjarga hinum almenna húsnæðislántaka ekki þeim sem gamblaði öllu.
Marinó G. Njálsson, 24.10.2009 kl. 00:56
Það var sossum aldrei meiningin að bjarga heimilunum og eða því fólki sem vinnur fyrir þessu öllu saman, við verðum látin borga hrunreikninginn og við verðum látin borga uppbygginguna.
Svo kom í ljós að það áttia að reyna að bjarga öllum sukkurunum, en einhverra hluta vegna var það tekið út á síðustu stundu.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 24.10.2009 kl. 08:17
held að það hafi aldreii verð þingmaður á þingi sem hefur hag almennings að leiðrljósi
Ásdís Sigurðardóttir, 24.10.2009 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.