Við höfum lifað frostavetur áður.

Við þurfum ekki þessi lán, mjög einfalt, það liggur meira á að koma útflutningsgreinunum og atvinnulífinu yfirleitt í gang og taka á útgerðinni og vinnslunni sem geymir gjaldeyri í sverum upphæðum í útlöndum.

http://www.hjariveraldar.is/


mbl.is Frostavetur falli Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú ekki eins og þessi ríkisstjórn hafi boðið upp á mikil hlýindi hvorki fyrir almenning eða atvinnulíf.  Vona að þessi nauðungar - "samningur" verði kolfelldur á alþingi. Ég vil að við látum reyna almennilega á það hvort við eigum að borga áður en við veðsetjum börnin okkar og barnabörnin!

Þurfum við svona mikil lán ef við borgum ekki Icesave? Er þetta ekki bara einhver peningahringekja?

Soffía (IP-tala skráð) 26.11.2009 kl. 17:19

2 identicon

Sammála! Frostavetur lifum við hvorteðer hvað sem gert verður, og þá er best að vera ekki uppá neinn kominn og án lána borgum við okkur sjálfum til baka!

anna (IP-tala skráð) 26.11.2009 kl. 17:21

3 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Það er rétt það gusta ekki af þeim hlýindin, Soffía kíktu á viðtal við Jóhannes Björn á hjaraveraldar.is, t.d. í 7. og 8. hluta talar hann einmitt um þessa lánaþörf.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 26.11.2009 kl. 17:26

4 identicon

Heill og sæll Högni, æfinlega - sem og, þið önnur, hér á síðu !

Þú kemur; að kjarna málsins - eins og þér var lagið, fóstri. 

Íhugunar verðar; þenkingar Soffíu, einnig.

Með beztu kveðjum; sem áður og fyrri /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 26.11.2009 kl. 17:28

5 Smámynd: Friðrik Hansen Guðmundsson

Rétt, við höfum áður lifað frostavetur. Betri er frostavetur en ranglæti þessara manna.

Það er algjörlega ófyrirgefanlegt að Bretar beittu hryðjuverkalögum á Seðlabanka Íslands, Kaupþing og Landsbankann.

Við eigum ekki að samþykkja nauðasamning þessara manna.

Friðrik Hansen Guðmundsson, 26.11.2009 kl. 17:30

6 Smámynd: Umrenningur

Sæll Högni.

Það er þvílík firra í verkstjóranum að halda því fram að hér botnfrjósi allt þó ekki verði veittur fjárhagsstuðningur til breta og niðurlendinga.

Ég vona að þú fyrirgefir mér þó að ég vísi í aðra bloggara hér á þinni síðu, þessi pistill Ómars ætti að vera skyldulesning þingmanna og fjölmiðlunga.

http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/984299/

 Íslandi allt

Umrenningur, 26.11.2009 kl. 17:33

7 Smámynd: Sigurjón

Sæll Högni og þið öll.

Ég kíkti á pistil Ómars og setti inn athugasemd þar.  Eitthvað hefur krækjan klikkað hjá þér Umrenningur, þar sem hún vísar á þessa síðu aftur...

Kv. Sigurjón

Sigurjón, 26.11.2009 kl. 18:02

8 Smámynd: Umrenningur

Takk Sigurjón.

Rétt hjá þér en þar sem ég hef ekki admin á þessari síðu þá get ég lítið gert annað en að benda á copy og paste í nýjan ramma.

Þessi virkar vonandi.

http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/984299/



Umrenningur, 26.11.2009 kl. 18:17

9 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Bara sjálfsagt að koma með ábendingar sem mér og öðrum er hollt að lesa.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 26.11.2009 kl. 20:26

10 Smámynd: Umrenningur

Hér er annar góður pistill en ég verð að vara við því að þessi lesning er ekki góð fyrir sálartetur krata.

http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/983781/

 Es. Ætli kratar hafi sál?

Umrenningur, 26.11.2009 kl. 20:47

11 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Jú líklega hafa þau sál en í hverslags ástandi hún er það er ekki gott að segja.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 27.11.2009 kl. 12:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Högni Jóhann Sigurjónsson
Högni Jóhann Sigurjónsson
Ég segi bara eins og mér finnst, en áskil mér rétt til að skipta um skoðun þegar mér lærist það. hjs@simnet.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband