27.11.2009 | 11:53
Össur,
stuðningur við Sjálfstæðismenn hefur aukist og það er ekki síst vegna Icesave málsins en það er líka aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar og skattastefna sem veldur.
Andstaða við ESB eykst og andstaða við Icesave samninginn eykst og andstaða við skattastefnuna eykst og pirringur vegna aðgerðarleysis eykst, niðurstaðan er að við erum fleiri og fleiri sem viljum ríkisstjórnina frá, Árni Páll er svo gott sem búinn að eyðileggja velferðakerfið.
Vinstri félagshyggjustjórnin er með allt niðrum sig.
Þinginu haldið í gíslingu málþófs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 82390
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið við bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
- Blóðkám á vegg ráðhússins
- Mæðgur dæmdar til að greiða 64 milljónir
Athugasemdir
Sæll Högni.
Þetta er alveg hárrétt hjá þér og við getum bara vonað að annað hvort fari þessi ríkisstjórn frá sem fyrst eða hysji upp um sig brækurnar og fari að vinna fyrir Íslenska þjóð en ekki breska. Það er ekki falleg sjón að horfa upp á þetta lið með buxurnar á hælunum.
Íslandi allt
Umrenningur, 27.11.2009 kl. 18:56
Enn það er þetta fjandanns útlendingasnobb sem situr fast í hausnum á þeim Samfylkingarfólki.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 27.11.2009 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.