1.12.2009 | 22:36
Fleiri vísur fyrir svefninn.
Bindum fjötur Bankagaur
býsna oft á veiðum,
rænir glaður annars aur
oft á dimmum leiðum.
Hans er staðan varla veik
víða tekur spretti,
kvikan nefni Kúluleik
kunni ýmsa pretti.
Allt er bruðlið upp á gátt
innan landsins skerja,
Hagagægir hefur átt
hagsmuni að verja.
Geyma flokkar gamlan streng
greini furðu stundin,
Erfðakvóti eflir feng
orft í braski fundin.
[Sveinn Sigurjónsson Galtalæk ll]
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
loathor
-
axelthor
-
baldvinj
-
kaffi
-
virtualdori
-
folkerfifl
-
gebbo
-
neytendatalsmadur
-
stjornarskrain
-
gudni-is
-
sannleikur
-
zumann
-
gunnarggg
-
tudarinn
-
hallgrimurg
-
helena
-
810
-
ringarinn
-
ingabesta
-
jonaa
-
fiski
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
kolbrunb
-
ksh
-
krist
-
lindagisla
-
wonderwoman
-
altice
-
korntop
-
noosus
-
magnusthor
-
martasmarta
-
svarthamar
-
framtid
-
sigurdursig
-
siggisig
-
stjornlagathing
-
lehamzdr
-
svanurkari
-
svavarthai
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vincentvega
-
sailor
-
olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dýrt & vel kveðið...
Steingrímur Helgason, 2.12.2009 kl. 01:00
Hér sé stuð
Ásdís Sigurðardóttir, 2.12.2009 kl. 12:46
Það er oft gaman að sitja í eldhúsinu Í Galtalæk ll og heyra hvað þau hjón eru að dunda sér við að hnoða saman og alltaf er glensið með.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 2.12.2009 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.