Fleiri vísur fyrir svefninn.

Bindum fjötur Bankagaur

býsna oft á veiðum,

rænir glaður annars aur

oft á dimmum leiðum.

 

Hans er staðan varla veik

víða tekur spretti,

kvikan nefni Kúluleik

kunni ýmsa pretti.

 

Allt er bruðlið upp á gátt

innan landsins skerja,

Hagagægir hefur átt

hagsmuni að verja.

 

Geyma flokkar gamlan streng

greini furðu stundin,

Erfðakvóti eflir feng

orft í braski fundin.

[Sveinn Sigurjónsson Galtalæk ll]


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Dýrt & vel kveðið...

Steingrímur Helgason, 2.12.2009 kl. 01:00

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hér sé stuð

Ásdís Sigurðardóttir, 2.12.2009 kl. 12:46

3 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Það er oft gaman að sitja í eldhúsinu Í Galtalæk ll og heyra hvað þau hjón eru að dunda sér við að hnoða saman og alltaf er glensið með.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 2.12.2009 kl. 13:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Högni Jóhann Sigurjónsson
Högni Jóhann Sigurjónsson
Ég segi bara eins og mér finnst, en áskil mér rétt til að skipta um skoðun þegar mér lærist það. hjs@simnet.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband