Meiri kveðskapur úr Galtalæk.

Kann því margur kvíðasár

kostnað axlar þjóðin,

er Tryggingargrani grár

greypum hrifsar sjóðinn.

 

Er frá ölluláni laus

lá í móki kyrru,

Stjórnardoði hengir haus

hafnar engri fyrru.

 

Eigenduna efla bar

átti hjálpar tökin,

Fréttasnata frasinn var

freðinn, efnistökin.

[Sveinn Sigurjónsson Galtalæk ll]


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Högni Jóhann Sigurjónsson
Högni Jóhann Sigurjónsson
Ég segi bara eins og mér finnst, en áskil mér rétt til að skipta um skoðun þegar mér lærist það. hjs@simnet.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband