9.8.2008 | 22:04
Dollarinn upp/niður.
Ég veit ekki afhverju, enn ég hef haft það á tilfinningunni í rúmt ár að eigendur bankanna hafi fíflað okkur enn meir en nokkurn tíma áður með einhverskonar handstýringu á genginu sem svo aftur hefur haft veruleg áhrif á vexti og verðbætur, það stemmir ekki allt sem þeir segja.
Undanfarin líklega 3 misseri hafa komið næstum hvern einasta dag í fjölmiðlum þetta 3 til 6 sérfróðir menn, starfandi í fjármálageiranum og sumir jafnvel lærðir og segja mér hvað hefur gerst og hvað skal til braggðs taka, en það sem ég er ekki að skilja er að þessir menn vaða elginn án ábyrgðar auðvitað, en ekki síður án þess að vera nokkurn tíma sammála þ.e. það hafa ekki komið margir pistlar eða mörg viðtöl þar sem þeir róa í sömu átt.
Enn er eitt í þessum blessuðu fjármálum sem ég skil ekki enn hef íllann bifur á er að þegar heimsverð á olíumörkuðum lækkar hækkar dollarinn yfirleytt hjá okkur, skrítið.
Enn það er nú svo margt sem ég ekki skil.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
9.8.2008 | 19:29
Í tilefni dagsinns.
Ég hef ekki látið það trufla mig hvort að til sé fólk sem hefur annarskonar kynkvatir en flesttir og get ekki annað en samglaðst hverjum hópi fyrir sig sem hefur orðið að berjast fyrir ,, ja eiginlega bara tilverurétti,, sínum þegar þau sjá ástæðu og hafa tilefni til að halda hátíð, samkynhneigðir hafa þurft að hafa fyrir hlutunum og dagurinn í dag er þeirra.
Enn! ég hef gælt við, eins og margir strákar, það hvernig ég kemmst upp með það að fara um kvennaklefann í sundlaugunum og það kom sossum fyrir að við létum reyna á þetta í Laugardalnum í denn með lélegum árangri vægast sagt. Enn sko líttu til, ef að hommar mega fara í karlaklefanna og lessbíur í kvennaklefanna þá hlýt ég að mega fara í kvennaklefanna.
Þanniglagað séð eru enn nokkur baráttumál til að berjast fyrir og kannski höldum við, ég og þjáningabræður mínir og skoðannabræður, einhverntímann hátíð og þá verður sko grillað í kvennaklefum sundaluga landsins.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.8.2008 | 19:15
Er þá hægt að hafa ranga skoðun eftir allt?
Ég velti einhverntíma hér upp og oft fyrir mér, hvort að ég gæti haft ranga skoðun um t.d. trúarbrögð og eða pólitík, en nú í dag og í gær eru tónlistráhugamenn að takast á um hvort skoðun Jakobs Magnússonar sé rétt eða ekki rétt á síðu Jakobs, svona hélt ég einfeldningurinn að tónlist væri bara þannig að hún höfðaði til viðkomandi eður ei, á einum stað að minnsta kosti veltir Magni því fyrir sér hvað Jens Guð hafi mikinn tíma aflögu fyrir bloggskrif, rétt eins og það skipti máli um hvort að Jens Guð geti haft skoðun á tónlist að hann fari ekki rétt nú eða rétt með frítíma sinn.
Mér er alveg sama hvernig Jens Guð og eða Magni eða aðrir fara með frítíma sinn og mér er líka alveg sama hvaða skoðun þeir og fleiri hafa á tónlist ég tek hins vegar undir með þeim dagskrárgerðarmönnum á rás 2 þar sem þeir segja að ekki sé til vond eða góð tónlist heldur bara tónlist sem hverjum og einum þykir skemmtileg.
Svona er þetta þá eftir allt ég, já og Jakob líka, get haft ranga skoðun, eftir allt.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 9. ágúst 2008
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
loathor
-
axelthor
-
baldvinj
-
kaffi
-
virtualdori
-
folkerfifl
-
gebbo
-
neytendatalsmadur
-
stjornarskrain
-
gudni-is
-
sannleikur
-
zumann
-
gunnarggg
-
tudarinn
-
hallgrimurg
-
helena
-
810
-
ringarinn
-
ingabesta
-
jonaa
-
fiski
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
kolbrunb
-
ksh
-
krist
-
lindagisla
-
wonderwoman
-
altice
-
korntop
-
noosus
-
magnusthor
-
martasmarta
-
svarthamar
-
framtid
-
sigurdursig
-
siggisig
-
stjornlagathing
-
lehamzdr
-
svanurkari
-
svavarthai
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vincentvega
-
sailor
-
olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar