Er þá hægt að hafa ranga skoðun eftir allt?

Ég velti einhverntíma hér upp og oft fyrir mér, hvort að ég gæti haft ranga skoðun um t.d. trúarbrögð og eða pólitík, en nú í dag og í gær eru tónlistráhugamenn að takast á um hvort skoðun Jakobs Magnússonar sé rétt eða ekki rétt á síðu Jakobs, svona hélt ég einfeldningurinn að tónlist væri bara þannig að hún höfðaði til viðkomandi eður ei, á einum stað að minnsta kosti veltir Magni því fyrir sér hvað Jens Guð hafi mikinn tíma aflögu fyrir bloggskrif, rétt eins og það skipti máli um hvort að Jens Guð geti haft skoðun á tónlist að hann fari ekki rétt nú eða rétt með frítíma sinn.

Mér er alveg sama hvernig Jens Guð og eða Magni eða aðrir fara með frítíma sinn og mér er líka alveg sama hvaða skoðun þeir og fleiri hafa á tónlist ég tek hins vegar undir með þeim dagskrárgerðarmönnum á rás 2 þar sem þeir segja að ekki sé til vond eða góð tónlist heldur bara tónlist sem hverjum og einum þykir skemmtileg.

Svona er þetta þá eftir allt ég, já og Jakob líka, get haft ranga skoðun, eftir allt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Högni Jóhann Sigurjónsson
Högni Jóhann Sigurjónsson
Ég segi bara eins og mér finnst, en áskil mér rétt til að skipta um skoðun þegar mér lærist það. hjs@simnet.is
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband