8.6.2010 | 22:14
Hefðapólitík er gengin sér til húðar, breytinga er þörf.
Á meðan hefðapólitík á að ráða ferð getur ástandið ekki annað en versnað, frá því fyrir fall er hluti núverandi ríkisstjórnar búin að vera að toga stýrið til hægri eftir hefðum fyrir auðvaldið og síðar eða eftir kosningar kom Steingrímur Joð svo með hluta af VG og togar til vinstri, aðrir VGliðar eru að fara af festingunum vegna aulagangs þau vita ekki hvað þau eiga að gera því að hefðir eru brostnar.
Ég sé þau fyrir mér sem farþega í rútu sem hafði ekki upp brekkuna, líklega vegna þess hve líkið í lestinni er þungt og þó svo að flestir nýrri og betri bílar séu sjálfskiptir þá er þessi það ekki því að samkvæmt hefðinni var fenginn gamall bíll og gamall bílstjóri og ástandið er sum sé þannig að hún hefur misst hann á milli gíra og húrrar aftur á bak niður brekkuna og það eina sem farþegunum dettur í hug er að stökkva nú öll á stýrið og Steingrímur ásamt fámennu liði VG, þ.e. þeim sem þorðu með eða þorðu ekki annað en að fara með því að gott embætti gæti legið á lausu, toga í stýrið til vinstri í átt til bótakerfis kommunismanns og Jóhanna með þeim aulum sem henni fylgdu toga í stýrið til hægri í átt að auðvaldinu, framsóknarmenn og sjálfstæðismenn hrópa svo aftan úr bíl og rembast viðað segja þeim til og hrópa þá gjarnan ,,nei í hina áttina, í þessum 60 manna bíl er enginn einstaklingur sem veit hvar eða til hvers bremsurnar eru og þessvegna stígur engin á þann petala, á meðan húrrar rútan aftur á bak hraðar og hraðar og af hefð getur ferðin ekki endað öðruvísi en með ósköpum - nógu ílla fór hún af stað.
Þjóðin - skrýllinn, er gjörsamlega meðvitaður um hvað hann er lítils virði nema fyrir kosningar er svo gjörsamlega í lausu lofti af stefnuleysi og ákvarðannafælni og á meðan hlær hópurinn í rútunni af okkur og heldur áfram að toga stýrið í átt til sinna vina og vandamanna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 8. júní 2010
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
loathor
-
axelthor
-
baldvinj
-
kaffi
-
virtualdori
-
folkerfifl
-
gebbo
-
neytendatalsmadur
-
stjornarskrain
-
gudni-is
-
sannleikur
-
zumann
-
gunnarggg
-
tudarinn
-
hallgrimurg
-
helena
-
810
-
ringarinn
-
ingabesta
-
jonaa
-
fiski
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
kolbrunb
-
ksh
-
krist
-
lindagisla
-
wonderwoman
-
altice
-
korntop
-
noosus
-
magnusthor
-
martasmarta
-
svarthamar
-
framtid
-
sigurdursig
-
siggisig
-
stjornlagathing
-
lehamzdr
-
svanurkari
-
svavarthai
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vincentvega
-
sailor
-
olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 82562
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar