17.1.2010 | 21:31
jafnvel í þeim löndum..............
Eru skattar orðnir millilandamál eða er þegar ljóst að í framtíðinni sé það má Breta og Hollendinga að gera fjárlög fyrir Íslendinga?
Um túlkun blaðamanns að ræða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 82390
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
„Það er óvenjulegt að svo flókin mál, sem fjalla um deilur við önnur lönd og fjárhagslegar ákvarðanir líkt og ríkisábyrgðir og skatta, séu lögð í þjóðaratkvæðagreiðslu. Jafnvel í þeim löndum þar sem sterk hefð er fyrir þjóðaratkvæðagreiðslum er ekki ekki kosið um skatta.“
Röksemdafærsla Steingríms fer í hringi fyrir honum er þetta spurningin hvort kom á undan hænan eða eggið. Hvernig átti blaðamaðurinn að skilja hann öðruvísi?
Magnús Sigurðsson, 17.1.2010 kl. 21:40
Ég fer að snúast í hringi líka, þessi ríkisstjórn gerir lítið annað en að senda frá sér yfirlýsingar til að reyna að breyta því sem þau áður söggðu við erlenda blaðamenn, mér sýnist að ef að þau hættu að reyna að "tala tungum", sem væri mjög gott, þá hefðu þau meiri vinnutíma.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 17.1.2010 kl. 21:45
Það hefur verið einkennilegt að fylgjast með því þegar málstaður íslendinga hefur verið tekinn upp hvað eftir annað í erlendum fjölmiðlum, þá hafa íslenskir stjórnmálamenn komið síendurtekið fram og sagt að menn misskilja málið, málið sé flókið, jafnvel að þeir sem taki málstað Íslands séu hálfgerð fífl sem hafi einungis vit á vegagerð, o.s.f.v..
Fyrir mér er málið ekki flókið ég ætla hvorki að ábyrgast né greiða skuldir gjaldþrota einkabanka. En þetta mál hefur stjórnmálamönnum tekist að flækja og hafa í raun tvísamþykkt ábyrgð íslensku þjóðarinnar. Samt sem áður verður spurning sem bíður upp á Já eða Nei ekki flóknari fyrir það.
Magnús Sigurðsson, 17.1.2010 kl. 22:08
Mér finnst nú þetta hér sem hann segir í viðtalinu (orðrétt og engin "túlkun") taka af öll tvímæli um viðhorf hans til þjóðaratkvæðagreiðslunnar:
Í viðtalinu segir hann: " Vi kan inte bara strunta i beslutet om folkomröstningen, eftersom det står i vår grundlag att vi ska hålla en sådan. Men om vi skulle få till en bred allians om ett annat alternativ, skulle vi kanske kunna undvika den, säger Steingrimur Sigfusson."´
Á íslensku: Við getum ekki bara hunsað ákvörðunina um þjóðaratkvæðagreiðsluna þar sem það stendur í stjórnarskránni að við verðum að hafa hana. En ef við gætum náð breiðri samstöðu um einhvern annan möguleika þá gætum við kannske sloppið við hana [þ.e. þjóðaratkvæðagreiðsluna]
Jón Bragi Sigurðsson, 17.1.2010 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.