25.7.2007 | 20:12
Hvar er löggan á daginn?
Var löreglan núna fyrst að átta sig á þessu?
Ökumenn hvatti til að yfirfara búnað vegna eftirvagna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 82391
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er eins og lögreglan þurfi að passa ykkur eins og ungabörn, það stendu í umferðarlögum að þú sér ábyrgur fyrir þínu ökutæki. Lögreglan getur ekki fylgst með ástandi á öllum bílum.
Heldur þú virkilega að lögreglan sé svo vitlaus að hún viti ekki af þessu.
Kv Ingþór
Ingþór (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 21:03
Já það er starf lögreglunnar það er nú ekki flókið, Það eru bara ekki allir sem gera sér grein fyrir því að þeir sjálfir eru ábyrgir fyrir sýnu ökutæki og hvað þeir hengja aftan í ökutækið eða hvað er framan í kerrunni og ekki síður þá eru bara askoti margir sem ætla bara að fara stutt kanski bara rétt austur fyrir fjall eða eitthvað og minn kæri Ingþór ég hef ekki áhuga á að mæta slíkum bjánum og vildi gjarnan að löggan tæki fastar á þessum dráttarbílstjórum sem margir vita ekkert hvað þeir eru að gera samanber ansi mörg óhöpp undanfarið en furðulega fá miðað við hvað maður horfir uppá.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 25.7.2007 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.