Það er þetta með vegagerðina.

Ég átti erindi austur á firði fyrir helgina og er nú búinn að vera að ergja mig yfir því að það virðast engir starfsmenn vera hjá vegagerðinni hér á Suðurlandi, holur í vegum látnar stækka og stækka stikur látnar liggja, eftir veturinn, út um allt, skilti ónýt og önnur skemd eftir ákeyrslur og snjógusur frá snjóplógum, en þegar ég kom austur fyrir Skaftafell (verð að viðurkenna að ég man ekki nafnið á ánni) voru "einhverjir" að laga þar eina brúnna og eingin blikkljós, skiltin alveg við athafnasvæðið og svo þegar ég kom að austan bætti um betur því að strekkiborðinn sem var utan um skiltið, sem sagði mér, ekki útlendingum samt, að ég væri að fara um vinnusvæði, var yfir letrinu, æi er furða að ég spurji eru bara bjánar sem geta orðið yfirmenn og eftirlitsmenn hjá vegagerðinni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Högni Jóhann Sigurjónsson
Högni Jóhann Sigurjónsson
Ég segi bara eins og mér finnst, en áskil mér rétt til að skipta um skoðun þegar mér lærist það. hjs@simnet.is
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband