1.5.2008 | 21:24
Ókey, þjóðarsátt.
Ég er til í þjóðarsátt, ég og kannski fleiri í neðri skalanum, er til í að slaka til "hagnaði" mínum af "góðærinu" og svo slakar Ingibjörg Sólrún og kannski fleiri í efri skalanum, til af hagnaði sínum af góðærinu, við gætum byrjað á að tala um ca. 50% af hagnaðinum, við sem erum í neðri skalanum höfum eingu að tapa, urðum ekki mikið vör við góðæri hvað þá hagnað af því, en verra yrði hjá þeim úr efri skalanum sem lætur sér detta í hug að tala um þjóðarsátt, verandi með nágranna á alla vegu, eins og við.
Enn með þau sem lifðu eins og þau væru með umboð fyrir góðærið en eru í raun bara í neðannverðum launaskalanum, þó nágrannin haldi annað, veit ég ekki hvað á að fara fram á við, þau eiga ekki neytt af því sem þau sýsla með og áttu aldrei fyrir því, frekar en við hin í neðri skalanum, mér dettur helst í hug að þau geri sérstaka þjóðarsátt einhverskonar sparnaðarsátt sum sé að þau spari með sömu ofurgetu og þau eyddu.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 82390
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Athugasemdir
Heill og sæll; Högni, og þökk fyrir allt gamalt og gott !
Heyr á endemi; Högni minn ! Trúi því vart; að þú teljir þetta mögulegt, með þetta siðblinda þotulið, við ''stjórn'' völinn.
Fyrr frýs í Víti; áður en þetta gæti orðið, að nokkrum möguleika, Högni minn.
Með beztu kveðjum, sem oftar / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 23:17
Sæll Óskar Helgi, ég er bara í sáttarhug eins og yfirvaldið og þó að ég hafi ekkert að bjóða þá er ég fullur áhuga um þessa sátt eins og aðrar sáttir.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 1.5.2008 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.