1.5.2008 | 21:24
Ókey, þjóðarsátt.
Ég er til í þjóðarsátt, ég og kannski fleiri í neðri skalanum, er til í að slaka til "hagnaði" mínum af "góðærinu" og svo slakar Ingibjörg Sólrún og kannski fleiri í efri skalanum, til af hagnaði sínum af góðærinu, við gætum byrjað á að tala um ca. 50% af hagnaðinum, við sem erum í neðri skalanum höfum eingu að tapa, urðum ekki mikið vör við góðæri hvað þá hagnað af því, en verra yrði hjá þeim úr efri skalanum sem lætur sér detta í hug að tala um þjóðarsátt, verandi með nágranna á alla vegu, eins og við.
Enn með þau sem lifðu eins og þau væru með umboð fyrir góðærið en eru í raun bara í neðannverðum launaskalanum, þó nágrannin haldi annað, veit ég ekki hvað á að fara fram á við, þau eiga ekki neytt af því sem þau sýsla með og áttu aldrei fyrir því, frekar en við hin í neðri skalanum, mér dettur helst í hug að þau geri sérstaka þjóðarsátt einhverskonar sparnaðarsátt sum sé að þau spari með sömu ofurgetu og þau eyddu.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
loathor
-
axelthor
-
baldvinj
-
kaffi
-
virtualdori
-
folkerfifl
-
gebbo
-
neytendatalsmadur
-
stjornarskrain
-
gudni-is
-
sannleikur
-
zumann
-
gunnarggg
-
tudarinn
-
hallgrimurg
-
helena
-
810
-
ringarinn
-
ingabesta
-
jonaa
-
fiski
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
kolbrunb
-
ksh
-
krist
-
lindagisla
-
wonderwoman
-
altice
-
korntop
-
noosus
-
magnusthor
-
martasmarta
-
svarthamar
-
framtid
-
sigurdursig
-
siggisig
-
stjornlagathing
-
lehamzdr
-
svanurkari
-
svavarthai
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vincentvega
-
sailor
-
olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Svipmynd: Netárásir varða allt samfélagið
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
Athugasemdir
Heill og sæll; Högni, og þökk fyrir allt gamalt og gott !
Heyr á endemi; Högni minn ! Trúi því vart; að þú teljir þetta mögulegt, með þetta siðblinda þotulið, við ''stjórn'' völinn.
Fyrr frýs í Víti; áður en þetta gæti orðið, að nokkrum möguleika, Högni minn.
Með beztu kveðjum, sem oftar / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 23:17
Sæll Óskar Helgi, ég er bara í sáttarhug eins og yfirvaldið og þó að ég hafi ekkert að bjóða þá er ég fullur áhuga um þessa sátt eins og aðrar sáttir.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 1.5.2008 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.